Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 162
sem þeir hafa einlægni til; á-
hrif, er komi þeim, er trúir, á
þann framfaraveg, sem ekkert
annað megnar a'ð koma honum
á; áhrif, er flytji þann, er trúir,
yfir á bylgjulengd blessunar og
jafnvel undursamlegra æfintýra
— einnig vér, sem teljum oss
hafa reynt ávæning af öllu
þessu, — vér þurfum, í líkingu
talað, að fara iðuglega til Betle-
hem, til þess aS virSa æ af nýju
fyrir oss hina dýrstu gjöf, sem
mannkyninu, — sem oss sjálf-
um hefir veriS gefin. Vér þurf-
um aS fara á hverjum degi, ef
vér viljum vera sjálfum oss
samkvæm og lialda viS blessun-
inni og framförinni — vér þurf-
um aS fara á hverjum einasta
degi — helzt um leið og vér
byrjum hann — á fund Drottins
vors; vera meS honum í djúpri
kyrrS eilitla stund. Ef aS vér
gerum þetta, sem vér finnum
fullvel, aS er hin fyrirheitaríka
skylda vor, þá mun oss verSa
tamt aS taka á málefnum lífs
vors og koma fram gagnvart
náungum vorurn likt og Jesús
hefSi gert. Og þegar svo er
komiS, rætist á oss fyrirheitiS
mikla, er hann boSaSi oss: „Sá,
sem hefir boSorS mín og heldur
þau, hann er sá, sem elskar mig.
.... Og ég mun sjálfur birtast
honum.“
ÆRI SÖFNUÐUR! Tim-
inn leyfir ekki, aS ég út-
listi nánar, hvaS felst i því dýr-
404
lega fyrirheiti. Þér fariS vísast
sjálf nærri um þaS. En þegar
þaS hefir náS framkvæmd, þá
munum vér sjálf verða nokkurs
konar englar, hvert á sínum
staS, er kunngera heiminum,
hið næsta oss, fæSingu frelsar-
ans og árangur hennar, ekki aS
eins meS orði, heldur í anda og
vaxandi krafti, og stundum
mun þá jafnvel stafa af oss
ljómi. Þá munum vér, elskuðu
bræSur og systur, koma náung-
um vorum til þess aS fara sjálf-
ir til Jesú Krists og reyna sjálf-
ir þann fögnuS, aS finna frels-
ara sinn, endurlausnara lífs
sins; hann, sefn gerir þá, er
leita hans, aS börnum FöSur
þeirra, sem er í himnunum, en
innbyrSis bræ'ður og systur.
BRÓÐIR! SYSTIR! Er
þetta ekki áríSandi? ESa
mun þaS ekki óhætt? ViS báS-
um spurningunum er eitt og
sama svariS: ÞaS eitt er nauS-
synlegt. Lindin er meira virði
en svo og svo mörg glös af
vatni. — BróSir! Systir! Viltu
ekki taka undir meS fjárhirS-
unum og halda nú jól meS því
aS fara í anda rakleiðis til Jesú
Krists og prófa þaS í alvöru,
hjartans innilegustu einlægni,
hvort hann er ekki rétt nefndur
— endurlausnari ? Mikið mætti
vera, ef þaS yr'ðu ekki gle'ði-
leg jól — venju fremur.
GuS gefi oss öllum gleSileg
jól í Jesú Ivrists nafni. Amen.
JÖHÐ