Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 28

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 28
vagninn gætum viö ekki notað, enda skyldi Ganti sitja heima. Aöeins þeir, sem boönir voru, haföi hann sagt. Því næst gengum viö ofan aö ánni, sem var þar rétt hjá, og beið þar bátur og í honum fjór- ir karlar og þrjár konur, allt ungt fólk og vel búiö — aö vopnum og klæöum, mátti segja um karlmennina, því þeir voru allir vopnaÖir, þó þeir væru nú aö fara á skemmtun, en ekki til vopnaþings. En Malajarnir á Borneo girða sig sveröi í hvert sinn, er þeir fara út úr húsdyr- unum, líkt og viö tökum höfuö- fatiö okkar. Kíai var vopnlaus og ég auövitað líka. Allt var þetta unga fólk einkar prúð- mannlegt og kurteisin því í blóð borin, og svo er um marga Malaja. Sól var komin hátt á loít og veður hið ákjósanleg- asta. Þetta er raunar ómalajisk athugasemd, því þarna hefir ef- laust enginn gert svo rnikið sem hugsa til, hvað þá heldur gá til veðurs. Hinir ungu menn tóku til ára og við héldum upp eftir ánni. Áin var mórauö, lygn og krókótt og ekki breið, bakk- ar háir og sámfelldur' stórskóg- ur á báðar hendur, svo ekki sást nerna upp í heiðan himininn. Báturinn var þægilegur, þiljað- ur í botninn og þak yfir miðju. Sátum viö og lágum undir því; við kíai röbbuðum saman, en konurnar voru hljóðar og dytt- uðu að andlitsfarða sínum og 330 fægöu neglurnar. Eru þær listir miklu eldri á Borneo en á Norö- urlöndum. Ræöarar sátu í stöfn- um. Mér fannst þetta vera að verða nokkuð skrítið ferðalag; ég var á ferð um héraðið, til þess að líta eftir heilbrigöisástandi hér- aösbúa, en var nú kominn langt úr leiö, stefndi upp í óbyggðir meö algjörlega ókunnugu fólki og var að fara á skemmtun, þar sem fólkiö ætlaöi að renna sér, en vissi hvorki upp né niður um þann gleðskap. Var nú haldið upp eftir ánni um stund. Skógarveggirnir voru tilbreytingarlitlir; ein- stöku fuglum brá fyrir, þar á meðal nokkrum nashyrnings- fuglum, burung enggang; i þeim heyrist ekki ólíkt og í flugvél. Apar byltu sér í trján- um. Brátt fóru að koma streng- ir og brot í ánnni, þegar kom upp í hæðirnar; varð þá erfið- ara um róðurinn, og stundum uröu ræðarar að fara útbyröis og draga bátinn. Loks var lagt aö öörum bakkanum og menn stigu á land. Var nú gengiö eft- ir skógarstígum upp með ánni, og sást áin við og við í gegn um skóginn. Landslag var hæðótt og optast á fótinn og stundum á háar brekkur að sækja. Við gengum eitthvað á aðra klukku- stund og vorum þá komnir á áfangastaðinn. Skemmtistaöurinn var sér- kennilegur mjög. Rjóður mikið jöbð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: