Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 25
Björgúlfur Ólafsson:
Hvernig eru jólin?
EF E I N H V E R J U M
DYT'TI í HUG atS
spyrja: Hvernig eru jól-
iii ? — þá er hætt viS aS mörg-
um þætti fávíslega spurt. Því
Fver er sú manneskja, sem kom-
in er í kristinna manna tölu og
ueit ekki einu sinni, hvernig
jólin eru? En ef þeir, sem
Fonmir eru til vits og ára, færu
nÖ blaöa i bók reynslu sinnar,
§æti fariS svo, aS nokkuð þyrfti
■að leita að ákveðnu og algildu
svari. Liklegast myndu börnin
verða ákveðnust í svörum og
segja, að auövitað séu jólin, eins
°g þau eru heima hjá pabba og
niömmu. Og það er vonandi, að
margir eigi því láni að fagna,
nð vera ávalt „heima“ um jólin
■°g jólin verði þeim alltaf jafn
mndæl og þau voru í foreldra-
búsum. En ekki þarf mikið út
nf að bera, svo að það breyt-
lst- Eða voru fyrstu jólin, sem
menn dvöldu á meðal ókunn-
ugra, hin sömu og heima? Og
þess lengra, sem menn komast
lrá heimiíinu, því margvíslegri
verða jólin, og loks geta menn
bomiö þar, sem litið er gert til
Þlbreytingar, eða jafnvel engin
J°1 haldin, jafnvel þó meðal
Fristinna manna sé.
En ekki er unnt að mæla á
JÖRÐ
móti því, að til eru jólahátíðir,
sem hafa á sér þann blæ, að
engum gæti lilandast hugur um,
hvað á ferðinni væri, ef þeim
væri fengin nægilega glögg lýs-
ing á þeim. Ef gamall maður
eða gömul kona segði vel frá
jólum sínum á æskuheimilinu.
myndu allir skilja, við hvað
væri átt, þótt þau nefndu aldrei
jólin. Og þeir, sem lesa frásagn-
ir Dickens um jólin, eða hina
hrífandi lýsingu Paludan-Múll-
ers um jólin á prestsetrinu i
sveitinni, ganga þess ekki duld-
ir, að þar ræðir um heilög jól,
bæði hið ytra og innra, hátíða-
höld, sem laða fram hið bezta,
sem með mönnunum býr. Við
þekkjum öll útlendu myndirnar
á jólakortunum: Það er alsnjóa,
frost og logn, ekið á sleðum til
aptansöngsins í glaða tungls-
Ijósi og við heyrum bjöllurnar
á aktýgjunum og kirkjuklukk-
urnar hljóma um héraðið og
boða frið á jörSu.
En flestir liafa þó líklega orS-
ið aS þola þaS, einhverntíma á
æfinni, aS jólin voru ekkert lik
neinu af því, sem nú var nefnt.
AÐ VAR EKKI TIL-
GANGURINN, aS rita ít-
arlega um það, hve margbreyti-
327