Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 147

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 147
íetti heima á Núpum í Fljóts- hverfi; annálaöur þrek- og þol- skrokkur. Hann var þá fenginn til a8 leika sér viö sauðina. Þa'ð var venja á haustin, þegar far- ið var í langgöngur sem þessar, hvort heldur er farið var frá Núpsstað eða Rauðabergi (næsti bær fyrir vestan N.; þar bjó höf.), að lagt var af stað kl. 3 um nóttina; þá var komið í nyrstu sauðaleitir, ef hratt var gengið, þegar sauðljóst var. Guðmundur fór einn; vildi eng- an með sér, að því er mælt var. Guðmundur fann sauðina, þeg- ar bjart var orðið. Þei-r voru al- A-eg hamslausir, eins og fyrri daginn. Elti hann þá lengi dags, án þess að sjá neina þreytu á þeim. Kom hann þeim niður að vestri Hvítá, því um var að gera, að korna þeirri yfir hana; •ef það tækist, var það í áttina heim og þá heldur sigurvon, þegar sauðirnir voru komnir af þeim stöðvum, sem þeir voru vanir að halda sig á og þar allt- nf sloppið að undanförnu. En í stað þess að koma þeim yfir ána. missti hann þá niður með árgljúfrinu. Þá varð hann að hlaupa á snið við þá og mæta þeim á bergsnösinni, sem skjag- aði lengst fram, þar sem Hvít- arnar komu saman niðri i þessu voðagljúfri. Guðmundur hafði ^angan og sterkan göngustaf í úendi. Það gengu allir smalar v,ð þá þar eystra, a. m. k. á Éúpsstað og Rauðabergi, því Jöbð þar voru á leið smalanna ýms- ar torfærur, svo sem hamrar, ár og hálkur á vetrum. — Nú komu sauðirnir geysandi í fas- ið á Guðmundi. En þeir voru ekki á því að snúa við, heldur var að sjá, sem þeir ætluðu að æða á hann. Honum verður það þá fyrir að bregða stafnum fyrir þann fremsta. Sauðurinn stekkur á stafinn og brýtur hann og um leið steypist hann á höfuðið ofan í gljúfrið — og hinir allir í halarófu á eftir! Allar líkur eru til, að hver skepna háfi verið dauð, er þeir komu til botns í þessu regin- djúpi. Eg sá einu sinni kind hrapa í hengiflugi. Hún hafði allt af endaskipti í loftinu. Ég sá lfka einu sinni rnann hrapa. Það leit öðru vísi út. Undir eins og liann missti fótanna, varð höfuðið á undan alla leið. — Ekki hafðist nokkur tætla af sauðunum átján, því engum var fært ofan i gljúfrið nema fugl- inum fljúgandi. „Þar fór of góður biti í hundskjaft." Því þetta hafa víst verið afarvænar skepnur, eftir því að dæma, að kindur, sem gengu á þessum slóðum, brugðust aldrei að vænleika. Þegar ég fluttist austur í Fljótshverfi, var saga þessi á hvers manns vörum. Hún sýn- ir, hvað féð í Núpsstaðarlandi var á stundum óviðráðanlegt. Enda urðu flestir þreyttir á því til lengdar, að vera þar smal- 449
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: