Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 159

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 159
< <5 < laust lagt innilegan og lotning- arfullan trúnaS á vitrunina — og þó einkum, er þeir höfSu farið jafnskjótt inn í borgina og gáð í gripahúsin, þangaS til þeir fundu í einu þeirra ung- barn, reifaS og- liggjandi í jötu. Þér eruS einnig, kæru áheyr- endur, flestir óbrotnir almúga- menn. En upplýsing almúga- manns nú á dögum er allt önn- ur og meiri en þá var — annað •dæmi um árangurinn af lífi því, sem byrjaSi umrædda nótt í gripahúsi í Betlehem. (Ég bið ySur samt aS athuga, aS ég segi ekki meS þessu, aS ekki megi rekja framför alþýSu- menntunarinnar til fleiri or- saka — en ég tel meir en vafa- sanit, aS þær hefSu nægt, ef aS ekki hefSi notiS viS þessa til- tekna Hfs). Já, upplýsing ySar, ‘kærir áheyrendur, er meiri en fjárhirSanna á Betlehemsvöll- um, og þar sem þeir taka hik- laust viS í barnslegri trú, þar ■eruS þér e. t. v. meS ýmsar efa- semdir. ÞaS væri svo sem held- ur ekki nema sanngjarnt — þó aS þér hafiS vonandi þegar yf- irunniS þær, margir hverjir. ÞaS er ekki nema eSlilegt, aS menn, meS tiltölulega litla trú- arreynslu, nú á tímum finni til ýmissa vandkvæSa á aS trúa jólaboSskapnum. ÞaS samsvar- ar aðeins þroskaaukningu lífs- ins á hinum umliSnu öldum — þroskaaukningu, sem umfram allt er aS þakka því, aS jóla- ■ JÖRÐ barniS í Betlehem óx aS vexti, vizku og náS og vann hlutverk sitt allt til enda. MeS auknum þroska vaxa örSugleikarnir; því viSfangsefnin vaxa og þekkingin vex, og þá kemur margt í ljós, sem fáfræSinni er huliS. ÞroskaSri kvnslóS eru ætluS meiri viSfangsefni — ekki til þess, að hún lúti í lægra haldi fyrir þeim, heldur sigri þau, og komist á sinn hátt til sömu einföldu og hjartahlýju sannleiksviSurkenningar og ó- þroskaSri kynslóSum, sem á undan voru gengnar, var unnt meS einfaldari aSferSum. Enn í dag er þaS eins áríSandi og þaS var þá, aS fara (í líkingu mælt) rakleiSis til Betlehem og sjá í anda ])ann atburS, er þar varS hina fyrstu jólanótt og Drott- inn hefir séS um, aS vér fengj- um aS vita af. Enn í dag er þaS svo áríSandi, aS þegar kalliö kemur, þó aS ekki sé nema hljóS raust í hjartanu, þá brjótum vér af oss 'meiri heillir, en meS nokkuru móti öSru er unnt, ef vér svörum líkt og flestir boSs- gesta nokkurra, sem jólabarn- iS sagSi frá, er þaS var fullorS- iS orSiö: ,,Ég þarf því miSur aS gegna nauSsynjaverkum núna; ég biS þig: haf mig af- sakaSan“ — eSa likt og hinn ungi, nýkvænti maSur í sömu dæmisögu: ,,ÞaS er nú annaS og meira spennandi, sem ég hefi viS aS vera núna.“ FjárhirSarnir skildu féS eftir 401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Mál:
Árgangir:
9
Útgávur:
30
Útgivið:
1940-1948
Tøk inntil:
1948
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: