Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 159
<
<5
<
laust lagt innilegan og lotning-
arfullan trúnaS á vitrunina —
og þó einkum, er þeir höfSu
farið jafnskjótt inn í borgina
og gáð í gripahúsin, þangaS til
þeir fundu í einu þeirra ung-
barn, reifaS og- liggjandi í jötu.
Þér eruS einnig, kæru áheyr-
endur, flestir óbrotnir almúga-
menn. En upplýsing almúga-
manns nú á dögum er allt önn-
ur og meiri en þá var — annað
•dæmi um árangurinn af lífi því,
sem byrjaSi umrædda nótt í
gripahúsi í Betlehem. (Ég bið
ySur samt aS athuga, aS ég
segi ekki meS þessu, aS ekki
megi rekja framför alþýSu-
menntunarinnar til fleiri or-
saka — en ég tel meir en vafa-
sanit, aS þær hefSu nægt, ef aS
ekki hefSi notiS viS þessa til-
tekna Hfs). Já, upplýsing ySar,
‘kærir áheyrendur, er meiri en
fjárhirSanna á Betlehemsvöll-
um, og þar sem þeir taka hik-
laust viS í barnslegri trú, þar
■eruS þér e. t. v. meS ýmsar efa-
semdir. ÞaS væri svo sem held-
ur ekki nema sanngjarnt — þó
aS þér hafiS vonandi þegar yf-
irunniS þær, margir hverjir.
ÞaS er ekki nema eSlilegt, aS
menn, meS tiltölulega litla trú-
arreynslu, nú á tímum finni til
ýmissa vandkvæSa á aS trúa
jólaboSskapnum. ÞaS samsvar-
ar aðeins þroskaaukningu lífs-
ins á hinum umliSnu öldum —
þroskaaukningu, sem umfram
allt er aS þakka því, aS jóla-
■ JÖRÐ
barniS í Betlehem óx aS vexti,
vizku og náS og vann hlutverk
sitt allt til enda. MeS auknum
þroska vaxa örSugleikarnir;
því viSfangsefnin vaxa og
þekkingin vex, og þá kemur
margt í ljós, sem fáfræSinni er
huliS. ÞroskaSri kvnslóS eru
ætluS meiri viSfangsefni — ekki
til þess, að hún lúti í lægra
haldi fyrir þeim, heldur sigri
þau, og komist á sinn hátt til
sömu einföldu og hjartahlýju
sannleiksviSurkenningar og ó-
þroskaSri kynslóSum, sem á
undan voru gengnar, var unnt
meS einfaldari aSferSum. Enn í
dag er þaS eins áríSandi og þaS
var þá, aS fara (í líkingu mælt)
rakleiSis til Betlehem og sjá í
anda ])ann atburS, er þar varS
hina fyrstu jólanótt og Drott-
inn hefir séS um, aS vér fengj-
um aS vita af. Enn í dag er þaS
svo áríSandi, aS þegar kalliö
kemur, þó aS ekki sé nema hljóS
raust í hjartanu, þá brjótum vér
af oss 'meiri heillir, en meS
nokkuru móti öSru er unnt, ef
vér svörum líkt og flestir boSs-
gesta nokkurra, sem jólabarn-
iS sagSi frá, er þaS var fullorS-
iS orSiö: ,,Ég þarf því miSur
aS gegna nauSsynjaverkum
núna; ég biS þig: haf mig af-
sakaSan“ — eSa likt og hinn
ungi, nýkvænti maSur í sömu
dæmisögu: ,,ÞaS er nú annaS
og meira spennandi, sem ég hefi
viS aS vera núna.“
FjárhirSarnir skildu féS eftir
401