Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 151
astir, i svonefndum StaSarhóli,
þar sem skógurinn er þéttastur,
skammt frá sælukofanum! —
Þrátt fyrir allan þenna háska
máttum viö yngri mennirnir þó
ekki háværari vera. KváSum
Andrarímur og fleira kjarn-
gott. Náttúran reyndist okkur
söm viS sig, kyrlát og tignar-
leg. Og þarna er svo undurfag-
urt.
AÐ VAR Á ÞRETT-
ÁNDADAG JÓLA áriS
1886. Eg var þá búinn aS taka
einn hestinn á gjöf og öll lömb.
FullorSna féS var alveg á úti-
gangi, því hagar voru nokkur-
ir, en mikill lausasnjór. Ég
hafSi þann siS aS ganga alltaf
til fullorSna fjárins, þegar lok-
iS var heimastörfum á morgn-
ana; en þau voru aS gefa hest-
inum og lömbunum og láta í
kýrmeisana. SmalaSi ég þá fénu
saman um fengitímann. StóS ég
oft yfir því fram undir kvöld,
til þess aS fylgjast meS, hvern-
ig því liSi.
Þenna þrettándagsmorgun
var dökk veSurkápa yfir allt
loft og ljósaSi ofurlítiS undir
aS vestan og austan. En til
norSurs sást ekki, því bærinn
stendur í hvammi suSur undir
brattri fjallshlíS. VeSur var
Jygnt, en kalt. Snjór jafnfall-
'nn i sokkalíand. SuSur af bæn-
Um lá gamalt eldhraun í boga
alla leiS frá miSmorgunsstaS til
JÖRÐ
nónstaSar. í þetta sinn hafSi ég
allt féS í hrauninu, því þegar á
harSnaSi, var þar bæSi betra
.skýli, en i heiSarlandinu, og
hagsælla.
Hér um bil kl. n kom ég
inn til konu minnar og biS hana
aö gefa mér einhvern mat, áS-
ur en ég fari aS gæta aS fénu.
Ekki stóS á því. Ég matast. AS
því búnu ætla ég aS fara aS
smala. Þá segir konan viS mig:
„Viltu ekki lesa, góSi minn, áS-
ur en þú ferS til fjárins?“ Ég
svara, aS þaS sé e. t. v. réttast.
Þess má geta, aö í þá daga
voru húslestrar lesnir hvern
helgan dag á því nær hverju
heimili í Skaftafellssýslum, þar
sem ég þekkti til. Og hjá sum-
um a. m. k. var þrettándi dag-
ur jóla engin undantekning,
sízt á meöan Vídalínspostilla
var í uppáhaldi. — Jæja! Ég
fer aö lesa húslesturinn. Þegar
ég er um þaS bil hálínaSur
meö lesturinn, heyri ég, aS blæs
á gluggann. VerSur mér litiö
af bókinni og sé, aö kominn er
svartabylur. Ég hélt samt á-
fram aS lesa allt aftur aS „am-
en“. En játa verS ég, aS ég
haföi ekki mikil not af síSari
hluta lestursins; hugsaöi meira
til kindanna minna suSur í
hrauní.
Ég var inni þaS, sem eftir
var dagsins þar til, er mál var
aö gefa kúnum um kvöldiö.
FjósiS var svo sem fimm faöma
frá bæjardyrunum. Þegar ég
453