Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 16

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 16
margt segja um þaö, sem ég hefi oröiö var viö í því efni, et' rúm leyfði. Eg sleppi því hér, en segi i staðinn eina sögu. Það var áriö 1922. Ég sat sem fulltrúi íslands á alþjóöa- fundinum, sem kenndur var viö Genúa. Það var fyrsta skipti, sem fulltrúar óvinaþjóðanna í heimsstyrjöldinni 1914—18 hitt- ust á slíkum vettvangi eftir striðið. Fulltrúar hlutlausu þjóðanna voru nokkurskonar leiktjöld, til þess að umgerðin um sjónleikinn væri geðfelld- ari. Stóð talsvert til um að leggja á fundinum grundvöll að nýrri vináttu og vinsamlegum viðskiptum milli allra þjóða um stjórnmál og fjármál. Eftir- tekjan var rýr. Lauk með því, að gerður var í hvelli síðasta dag fundarins sá sáttmáli milli allra þjóðanna, sem þarna voru fulltrúar fyrir, að engin þeirra skyldi ráðast með vopnum á hina næsta misserið. Tími var ekki til þess fyrir mig, að fá sérstakt umboð frá stjórn minni til þess að undirrita þennan sáttmála. Tók ég mér þvi það bessaleyfi, án sérstakrar heim- ildar, að skuldbinda ísland til þess, að ráðast ekki með vopn- um á neitt þessara Janda í miss- eri. Einn góðan veðurdag, meðan fundurinn stóð, kom til mín sendinefnd, sem sótt hafði áður hátíðlega um áheyrn. Hún var frá Armeníu og hafði orð fyrir 318 henni armenskur lögfræöingur, sem átti heima í París. Rétt eft- ir Genúafundinn átti Þjóða- bandalagsráðið að halda íund. Nú var það loforð í einum frið- arsamninganna eftir stríðið, að skapa skyldi „heimkynni" fyrir Armeníumenn, gefa þeim sér- stakt föðurland, sem þeir höfðu ekki átt um langan tíma. Utn framkvæmdirnar átti Þjóða- bandalagið að sjá, en hafði lítið eða ekkert aðhafzt til þessa. Erindi nefndarinnar var að fá mig til þess að beita á- hrifum mínum í þá átt, að mál þetta yrði nú tekið til afgreiðslu á næsta fundi í Þjóðabandalags- ráðinu. Eg benti nefndarmönnum á ýms vandkvæði fvrir mig á því, að geta komið hér fram til á- hrifa, sem að gagni væru. Þ. á m., að ísland væri ekki i Þjóðabandalaginu, ætti því heldur ekki fulltrúa í ráðinu. Það töldu þeir ekkert gera til. Þá benti ég á, að atkvæði ís- lands myndi sennilega vega lít- ið í slíku máli, því það hefði til þessa látið landaskipti á þessum hluta hnattarins afskiptalaus. Þá var því svarað, að hér væri einmitt komið að kjarna máls- ins. Þeir hefðu kynnt sér póli- tíska afstöðu íslands og kom- izt að þeirri niðurstöðu, að það væri eina landið, sem fulltrúa ætti á Genúafundinum, sem ekki væri hægt að saka um eigin- girni í þessú sambandi, því það jönn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: