Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 103
„Vígslan er ekki framkvæmd
enn. Afhending á gögnum og
gæSum fer ekki fram fyr en í
kvöld.“
Hin hugsaöa ræSa andaSist
ófædd.
„Ungfrú! Þér eruS skap-
hörS,“ andmælti hann.
„Ég er hvorki góS né ill. Ég
er ekkert,“ sagSi hún og roSn-
aSi viS. „Ég er bara vöruballi,
sem feSur okkar hafa verzlaS
meS sin á milli.“
Hann reis dauflega á fætur
og dustaSi af hnénu. ÞaS var
auSséS, aS þetta ævintýri vildi
ráSa stefnu sinni sjálft.
„Er þá — er þá óhugsandi,
aS viS gætum notist?“ spurSi
hann.
Eftir á fullyrti hann, aS sér
hafi veriS full alvara, er hann
har upp spurninguna. Þvi mær
þessi, meS ólgandi skapsmuni
undir hinu lygna yfirbragSi,
kom honum óvenjulega út af
jafnvægi.
„Algerlega óhugsanlegt,"
svaraSi hún og herpti saman
rauSar varirnar.
Hann andvarpaSi.
„Óhugsanlegt, aS því er ySur
snertir, skilst mér.“ Og rödd
hans var þrungin angurværS.
»Én aS ég geti elskaS ySur! Æ,
ungfrú! Ég sárbæni ySur um
v°tt af miskunn. Ég myndi
Þjóna ySur alla daga meS sí-
yaxandi gleSi og hamingju yfir
Wí aS mega þaS.“
Þetta snart hana. ÞaS kom
Jörd
aftur á hana feimnissvipur, er
hún leit á hann. Sá hann standa
þar meS hneigt höfuS í auS-
mýkt, og tók nú fyrst eftir því,
aS höfuSiS var fagurt.
„Æ, herra, þér komiS of
seint til ásta,“ sagSi hún.
„Of seint!“ tók hann upp eft-
ir henni og skyndilega rann upp
ljós fyrir honum. „Stoffel?"
kallaSi hann. Hún varS kaf-
rjóS.
„Svo er,“ viSurkenndi hún.
,,ViS elskumst. Ég segi ySur
þaS af því, aS mér lízt vel á yS-
ur. Þér eruS engan veginn eins
ófélegur og ég hafSi imyndaS
mér.“
,,Ég skil auSvitaS,“ svaraSi
Saint André meS nokkurri
beizkju, „aS ég þoli ekki sam-
anburS viS svissneskan mála-
liSa.“
„Ég vara ySur viS því, aS
Stoffel hefir strengt þess heit,
aS hjúskaþarsáttmáli þessi
skuli aldrei verSa undirritaS-
ur.“
Saint André rann nú verulega
í skap. En áSur en hann kæmi
orSum aS bræSi sinni, kom
Coupri aS sækja þau í dögurS-
inn.
Um hríS sat Saint André
hnugginn og þögull. SærSur
var hann í hégómagirnd sinni,
kominn í sjálfheldu, þaSan sem
eina leiSin lá um einvígi viS
svissneskan hólmgöngudólg, er
hafSi strengt þess heit, aö
ganga af honum dauSum. VarS
405