Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 74
asttir þeirra manna, sem af ís-
lenzku bergi eru brotnir, og
myndi hið unga ríki því fá af
honutn þegar frá upphafi meiri
viröingu heldur en af nokkrum
öörum manni, sem hægt væri að
fá til forystu. Einnig þau, aö
af því að hann er borgari í hin-
um miklu ríkjum fyrir vestan
haf, myndu sambönd hans
þar veita okkur margsháttar
styrk og gæöi, og hefur verið
á þaö bent, aö Vilhjálmur haíi
þegar lagt viö þaö alúð, aö gera
Vestmönnum ljóst, aö raunar
væri ísland elzta þjóöveldiö í
hinum nýja heimi, og ritaö um
þaö heila bók: ísland íyrsta
lýðveldi Vesturheims (Iceland
the First American Republic).
Og loks hafa þau rök verið færð
fram fyrir þessu máli, aö ekkert
myndi betur til þess falliö, aö
treysta bræöraböndin milli Is-
lendinga vestan hafsins og
gamla landsins heima en þaö,
að viökunnasta og vaskasta
niöja íslenzku þjóðarinnar vest-
an hafs yröi veitt sú viröing og
fengið þaö vald, að vera fyrsti
forseti þjóöveldisins.
ALLT ERU ÞETTA mikil-
væg rök og meira en
nægileg til þess aö gefa þessu
alvarlegan gaum. En þó éru ef
til vill til enn mikilvægari rök
fyrir því aö fá Vilhjálmi Stef-
ánssyni æöstu og viröulegustu
völd, sem hægt er aö veita
manni á íslandi um leiö og
37G
þjóðin hefur vegferö sína sem
algerlega sjálfstæö þjóö. Þaö-
eitt gefur okkur íslendingum
ótvíræðan þegnrétt meöal þjóö-
anna, að við höfum sérstakt
hlutverk að vinna fyrir allan
mannheim. En sliku hlutverki'
okkar hlýtur aö veröa markað
sviöið af því, aö viö byggjum
„norðlægasta land heimsins"
og erum norðlægasta menning-
arþjóðin. Okkar vegur til frama
og hlutdeildar meöal þjóöanna
hlýtur að verða Norðurvegur.
Okkar hlutverk verður þaö, aö-
leysa gátu norðursins urtifranr
allar þjóðir aðrar, gefa Dumbs-
hafi mál, skilja þaö og túlka,
gera Tröllabotna að mannabú-
stööum, sækja nýja fjörgjafa
handa öllu mannkyni noröur i
Greipar, gera Segulfjöll aö af 1-
brunni alheims í margföldu
veldi viö það, sem nú er. Og“
hverjum er þá heldur aö fela
forystuna og leiösögnina en
þeim, sem frægastur hefur orö-
ið í sókn sinni í norðurveg,
Vilhjálmi Stefánssyni? Hver
mundi heldur treysta samband
landsins viö önnur lönd og'
önnur ríki norðursins, hver
mundi heldur skapa þjóöiniu
mikið riki og hefja hana til
mikils vegs en frægasti sækon-
ungurinn, sem þau lönd hefui
herjaö, numiö og unniö?
EINHVERJUM myndi ef tií
' vill þykja þaö firra, að
blanda saman umræðu uiu
jöiu>