Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 71
Arnór Sigurjónsson:
Konungur yfir norðrinu og
hlutverk íslenzku þjóðarinnar
[LHJÁLMUR STEFÁNS-
SON landkönnuöur er
frægastur allra þeirra
manna, sem eru af íslenzkum
ættum og tala íslenzkt mál. Þó
hefur hann ekki unniö sér frægö
•fyrir þaö, sem nú er beinastur
vegur til frægðar, að raða upp
milljónaher til mannvíga, og
heldur eigi fyrir aöra yfir-
drottnun yfir mönnum. En fá-
ir eru þeir menn á þessari jörð,
sem fremur ber konungsnafn.
Hann hefur flestum betur sann-
að og sýnt þaö vald, sem viö
mennirnir getum öölazt yt'ir
jörö okkar. Fáir menn hafa
leyst jafn margt af þeim þraut-
«m, er menn verða að leysa, áö-
ur en þeir fá þann konungdóm,
sem mest er um vert.
Konungdómur Vilhjálms
Stefánssonar er yfir norðrinu.
Hann er ekki fólginn í því,
aÖ hafa komizt noröar en aörir
nienn. Aörir hafa hlotiö frægö
al því, aö komast á Norðurpól-
Jnn, ná þangað noröur, sem
suður er i allar áttir. En Vil-
hjálmur hefur heldur ekki sótzt
e,tir valdi yfir norörinu til
L'ægöar, heldur valdsins vegna
Nálfs, og ekki vegna sjálfs sín,
JÖRÐ
heldur vegna okkar mannanna
allra.
Vilhjálmur Stefánsson er
fyrsti fulltrúi menningar nútím-
ans, sem íarið hefur til hinna
fyrstu landa, óbyggðra sem
byggöra, til þess að semja sig
sem bezt að þeim háttum, er þar
gilda. Hann hefur feröast og
lifað meðal Eskimóa, þeirra
manna, sem nyrzt búa allra
manna, samiö sig aö þeirra siö-
um og háttum, etið og drukk-
ið af þeirra borði og skilið þá,
lært þeirra „galdra“, aö lifa líf-
inu þar og ráða yfir því. Hann
heíur fariö um óbyggö lönd,
norðan viö allar mannabyggöir,
og þar hefur hann „lifaö á
landinu“ misserum saman og
samiö sig svo að þeim skilyrð-
um, sem náttúran hefur fram
að bjóöa, aö þessi lönd hafa
ekki orðið horium neinir Trölla-
botnar, eins og þau höföu áöur
veriö öðrum dauölegum mönn-
um, heldur „heimskautslöndin
unaössælu“. Hann hefir viljaö
kenna öðrum mönnum að meta
þau svo, og honum hefur tek-
izt þaö furöulega vel.
Fyrir þetta hefur Vilhjálmur
oröið einhver frægasti land-
373