Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 89
þessu hafði sést á'ður á mál-
verki. Almenningur tók þessari
nýbreytni ekki vel. Menn álitu
málarana annaðhvort litblinda
eða geggjaða — ef til vill voru
þeir aS' gera háS að almenn-
ingi! ReiSi fólksins átti sér eng-
in takmörk. Hinir nýju málar-
ar voru skammaSir bæSi í ræSu
og riti; enginn vildi kaupa af
þeim, og þaS var beinlínis fínt
aS hæSast aS þeim. MeSal þess-
ara málara mætti nefna frönsku
málarana Manet, Sisley, Monet,
Renoir, Degas — og marga
fleiri, sem tóku þátt í sýningum
Impressionistanna í París á ár-
nnum frá 1874 og þangaS til
stuttu fyrir aldamótin síSustu.
Sem dæmi upp á þá andúS,
er rikti meSal almennings hin
fyrstu ár, eftir aS Impression-
istarnir sýndu myndir sínar,
má geta þess, aS impressionist-
iskur málari var settur í „revíu"
á einu' af leikhúsum Parísar ár-
JS 1874. Var hann látinn koma
inn á leiksviSiS meS nokkurar
af myndum sínum. Kaupand-
nm, sem var þarna fyrir, spurSi
niálarann af hverju myndirnar
væru, en þaS hafSi hann enga
imgmynd um. Þá spurSi kaup-
andinn, hvernig myndirnar ættu
að snúa, en því liafSi listamaS-
nrinn gleymt.
En þó að almenningur tæki
þessum nýju listamönnum meS
ánlda og áliti, aS hér væri aS-
e’ns um fáránlega nýjungagirni
aS ræSa, þá eignuSust þeir þó
Jörð
vini og skiljendur meSal sumra
hinna yngri rithöfunda, list-
dómara og þeirra eldri lista-
manna, er áhuga höfSu fyrir
tilraunum og viSleitni yngri
kynslóSarinnar. Og því fór svo
aS lokurn, aS listamennirnir
sigruSu; þvi .þeir höfSu byggt
verk sín á reynslu, bæSi á sinni
eigin og fyrirrennara sinna.
MeS rökréttri hugsun höfSu
þeir notaS þessa reynslu til þess
aS skapa alveg nýtt viShorf í
heimi myndlistarinnar, og þetta
viShorf eSa þessi list hefir orð-
iS seinni tíma myndlist í heild
aS ómetanlegu gagni.
Menn vildu nú ef til vill
spyrja: HvaS þýSir orSiS Im-
pressionismi og hvernig er það
til komiS? Þá er svariS þetta:
Franski málarinn Monet sýndi
áriS 1874, á sýningu Impres-
sionistanna í París, mynd, er
hann nefndi „Impression: Sol-
eil levant." SkopblaSiS Chari-
vari nefndi hina nýju málara í
háSi Impressionista eftir þessu
nafni myndarinnar og var mál-
urunum illa viS nafniS, enda
var þaS uppnefni, sem á engan
hátt skýrSi tilgang né aSferSir
stefnunnar. En nafniS festist
viS þennan listamannaflokk —
og mun sjálfsagt haldast.
Nú vildu menn ef til viil
spyrja hvers vegna aSallega er
talaS um landslagsmyndlist í
sambandi viS Impressionism-
ann. Þá er því til aS svara, aS
þrátt fyrir aS ýmsir eSa flestir
391