Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 143
aS æska þeirra verði ekki leng-
ur alin upp til aS óttast auS-
valdiS, i staSinn fyrir aS óttast
GuS.
Ef mönnum skyldi þykja
þetta innantóm orS, þá vil ég
minna á þaS, aS í ítalíu, Þýzka-
landi og Rússlandi, þar sem ég
hefi dvaliS langdvölum á hin-
um erviSu uppvaxtarárum Fas-
isma, Nazisma og Kommún-
isma, var ekkert eins áberandi
og þaS, hve þakklátur æskulýS-
urinn var fyrir þaS, aS hafa
fengiS málefni til aS elska,
fórna sér og berjast fyrir; ein-
hvern almennan tilgang, sem
var óháSur eftirsókn fjármuna ;
hugsjónarlega krossferS, þar
sem þeim var auSiS aS gleyma
sjálfum sér. í Englandi og
Frakklandi var engum slíkum
hugsjónakyndli brugSiS á loft
fyrir augutn æskunnar; ekki
einu sinni ýtt viS ímyndunar-
afli hennar.
Bandaríkin voru jafnvel enn-
þá ver farin — þangaS tU
hruniS og kreppan dundi yfir.
Þá gaf Roosevelt raunverulega
æskulýS Bandaríkjanna mál-
staS og hugsjóu meS viSreisn-
arlöggjöf sinni. ÞaS var gam-
an að veita því athygli, aS ein-
mitt þá, þegar öldurnar hvít-
fyssuSu á grunnum kreppunn-
ar í baráttunni um þessi lög, þá
skrifaSi fjöldi Ameríkumanna
oss, sem bjuggum i Evrópu, á
þessa leiS.: Nú eru Bandaríkin
orSin yndislegt land aS lifa í.
JÖRÐ
Svona þakklát var æskan fyrir
þaS aS fá málefni, til þess aS
gefa hug sinn og hjarta í allri
þessari hugsjónalegu auSn.
Og nú virSast allir Bretar,
ríkir og fátækir, sammála um
aS taka upp nýja afstöSu, end-
urskoSa reikninga þjóSlífsins
og hinar pólitísku stefnuskrár
og hafa þaS úr hverju einu, er
bezt rná gegna. Eftirvænting
nýrrar skipunar á mannlífi og
þjóSlífi virSist orSin mjög út-
breidd. FólkiS, sem nú er fariS
aS rækta jörSina, er t. d. tekiS
aS velta því fyrir sér, hvort þaS
sé nokkur meining aS snúa aft-
ur, til aS byggja upp harSbala
borganna. Verkamannaflokkur-
inn enski er kominn á þaS lag,
aS yfirstjórn fagfélaganna er
höfS meS í ráSum um allt.
Þessari aSstöSu mun hann ald-
rei sleppa framar. ÞaS er ekki
langt síSan, aS Bevin, verka-
málaráSherra, sem á eyra
brezku þjóSarinnar öllum öSr-
um verklýSsforingjum frernur.
sagSi í ræSu, aS þaS ætti aS
opna dyr sendisveitanna á viSa
gátt fyrir efnilegum verka-
mannadrengjum. Verstu rottu-
hverfin í London eru nú mikiS
til hrunin og brunnin. Þau
verSa ekki látin „endurholdg-
ast.“
ÞaS, sem mesta tryggingu
veitir í þessum efnum, er hin
almenna efasemi, sem risin er
upp meS Bretanum um rétt-
mæti hefSa (eSa ættum viS
445