Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 77
Nýja íslandi. ASkoma land-
nemanna var köld. Þeir komu
aö Gimli um haust, þegar vatn-
iö var aö leggja. Engin hús —
-enginn vetrarforði frá sumrinu
— skortur á flest-öllum nauS-
synjum. Og áriS eftir kom hinn
hryllilegi vágestur, bólan, sem
lagSi fólkiS í gröfina hópum
saman. En hörmungarnar voru
varla afstaSnar, þegar fariS var
aS gefa út blaS. Og aS sjálf-
sögSu hafSi undir eins veriS haf-
izt handa um aS stofna söfnuSi
og halda uppi helgri þjónustu.
Loks er þaS eftirtektarvert, aö
þarna í Nýja-íslandi var haldiö
uppi í níu ár íslenzku þjóSfé-
lagi, meS lögum, er landarnir
settu sér sjálfir, og embættis-
mönnum, er þeir kusu úr hópi
sinna beztu bænda.
Ekki voru örSugleikar frum-
býlingsáranna jafn átakanlegir
i hinum yngri nýlendum. Þó
var alstaSar eitthvaS viS aS
stríSa: Einangrun, samgöngu-
leysi, léleg og lítil húsakynni,
skort á öllum lífsþægindum,
sambúS viS þjóSir, sem engan
skilning höfSu á íslendingum,
jafnvel fyrirlitu þá og svívirtu.
Ofan á þetta bættist söknuöur
og heimþrá. Þegar annir dags-
ins voru liSnar, og augun höfSu
lokast í svefni, opnaSist sjón-
bringur íslenzkra fjalla, þar
sem blánaöi fyrir hnúkunum í
fjarlægS og blómgresiS fyllti
loftiS ljúfum ilm. „Ég á orSiS
einhvern veginn ekkert föSur-
JÖRÐ
land", segir Stephan G. Step-
hansson. Svo gátu fleiri sagt.
Ei N HVAÐAN fékk fólkiS
kraft, til þess aS standast
allt þetta — kraft, til aS hefja
sig upp yfir örSugleikana og
sigra þá?
ÞaS eru til fleiri en ein skýr-
ing á því, og geta margar átt
viS í senn. FólkiS trúSi á gildi
sjálfs sín. ÞaS vissi, aS þó aS
annarra þjóSa menn fyrirlitu
þaS, þá átti hin íslenzka þjóS
þau verSmæti, sem gerSu hana
auðuga í allri sinni fátækt. ÞaS
voru bókmenntir, saga og fag-
urt tungumál, sem konm inn hjá
mönnum sjálfsvirSingu og heil-
brigSum metnaSi. Þarna kom
fram kjarni íslenzkrar alþýSu-
menningar. —- Ennfremur trúSi
þetta fólk á framtíSina. ÞaS var
reiSubúiS aS þola hverskyns
niöurlægingar og hverskonar
raunir, í þeirri von, aS börn
þess, er þau yxu upp, sæju betri
og bjartari daga. — En þriSja
skýringin felst í orSum postul-
an: ,,Fagnaðarerindið er kraft-
ur Guðs til hjálpræSis, hverjum
þeim, sem trúir.“
Sú þjóSsaga er sögS vestan
hafs, aS eitt sinn hafi færeysk-
ur sjómaSur lent í hrakningum
viS austurströnd Islands. Hann
og félagar hans náSu landi og
komust til bæja, og gistu hjá
íslenzkum bónda um nótt. —
Mörgum árum seinna fór Fær-
eyingurinn til Vesturheims, og
379