Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 77

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 77
Nýja íslandi. ASkoma land- nemanna var köld. Þeir komu aö Gimli um haust, þegar vatn- iö var aö leggja. Engin hús — -enginn vetrarforði frá sumrinu — skortur á flest-öllum nauS- synjum. Og áriS eftir kom hinn hryllilegi vágestur, bólan, sem lagSi fólkiS í gröfina hópum saman. En hörmungarnar voru varla afstaSnar, þegar fariS var aS gefa út blaS. Og aS sjálf- sögSu hafSi undir eins veriS haf- izt handa um aS stofna söfnuSi og halda uppi helgri þjónustu. Loks er þaS eftirtektarvert, aö þarna í Nýja-íslandi var haldiö uppi í níu ár íslenzku þjóSfé- lagi, meS lögum, er landarnir settu sér sjálfir, og embættis- mönnum, er þeir kusu úr hópi sinna beztu bænda. Ekki voru örSugleikar frum- býlingsáranna jafn átakanlegir i hinum yngri nýlendum. Þó var alstaSar eitthvaS viS aS stríSa: Einangrun, samgöngu- leysi, léleg og lítil húsakynni, skort á öllum lífsþægindum, sambúS viS þjóSir, sem engan skilning höfSu á íslendingum, jafnvel fyrirlitu þá og svívirtu. Ofan á þetta bættist söknuöur og heimþrá. Þegar annir dags- ins voru liSnar, og augun höfSu lokast í svefni, opnaSist sjón- bringur íslenzkra fjalla, þar sem blánaöi fyrir hnúkunum í fjarlægS og blómgresiS fyllti loftiS ljúfum ilm. „Ég á orSiS einhvern veginn ekkert föSur- JÖRÐ land", segir Stephan G. Step- hansson. Svo gátu fleiri sagt. Ei N HVAÐAN fékk fólkiS kraft, til þess aS standast allt þetta — kraft, til aS hefja sig upp yfir örSugleikana og sigra þá? ÞaS eru til fleiri en ein skýr- ing á því, og geta margar átt viS í senn. FólkiS trúSi á gildi sjálfs sín. ÞaS vissi, aS þó aS annarra þjóSa menn fyrirlitu þaS, þá átti hin íslenzka þjóS þau verSmæti, sem gerSu hana auðuga í allri sinni fátækt. ÞaS voru bókmenntir, saga og fag- urt tungumál, sem konm inn hjá mönnum sjálfsvirSingu og heil- brigSum metnaSi. Þarna kom fram kjarni íslenzkrar alþýSu- menningar. —- Ennfremur trúSi þetta fólk á framtíSina. ÞaS var reiSubúiS aS þola hverskyns niöurlægingar og hverskonar raunir, í þeirri von, aS börn þess, er þau yxu upp, sæju betri og bjartari daga. — En þriSja skýringin felst í orSum postul- an: ,,Fagnaðarerindið er kraft- ur Guðs til hjálpræSis, hverjum þeim, sem trúir.“ Sú þjóSsaga er sögS vestan hafs, aS eitt sinn hafi færeysk- ur sjómaSur lent í hrakningum viS austurströnd Islands. Hann og félagar hans náSu landi og komust til bæja, og gistu hjá íslenzkum bónda um nótt. — Mörgum árum seinna fór Fær- eyingurinn til Vesturheims, og 379
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: