Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 18

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 18
okkur. Það voru páskar. Og í dag niætti þessi fátæki dreng- ur gefa páskaegg. Við mætt- um ekki svifta hann gjafar- ánægjunni með því aö bjóöa honum borgun. ESa aö sitja fagran sumar- morgun á lítilli sveitarkrá uppi í fjöllum syðst i Þýzkalandi og hlusta á gestgjafann tala af ó- breyttri hreinskilni og einfeldni um stjórnmál lands síns, eins og vinur við vin, þótt við liefð- um aldrei sézt áður. Þatinig mætti halda áfram. Sama ástúðin mætir manni oft hjá háttsettu fólki, þjóð- höfðingjum, stjórnmálamönn- um og öðrum. Eg fer ekki frek- ar út i þá sálma. En ég vil í þessu sambandi segja frá at- viki, sem mér þótti einkenni- legt, þegar það bar við. ÞaS var i Lundúnum fyrir mörgum árum. Ég var í sam- kvæmi, þar sem voru mörg hundruS karlar og konur. Ég var kynntur þar ljómandi myndarlegum manni, Allenby lávarði, sem m. a. vann Pale- -stínu frá Tyrkjum í heimsstyrj- öldinni. ViS skiptumst á nokkr- um oröum, svo sem 2—3 mín- útur. Nokkrum vikum seinna var ég í boði fárra manna. Hús- bóndinn vill þá kynna mig All- enby lávarSi, sem var þar einn- ig. Hann varS fyrri til aS segja, aS þess þyrfti ekki, því viS „Björnsson sendiherra frá ís- landi“ hefSurn kynnzt í þessu 320 samsæti þennan dag. Er ég lét í ljós undrun mina viS húsbónd- ann á því, aS Allenby skyldi muna þetta, eftir stutt viötal í margmenni, sagSi liann að þaö væri ekkert undarlegt. Allenby hefði þann hæfileika, aS þekkja aftur alla þá, sem hann heföi hitt einu sinni. Og til sanninda sagöi hann mér, aS sú saga gengi í Lundúnum, aS hann hefSi einhverntíma hóaS í leigu- bíl á götu i Lundúnum. Er hann sá bílstjórann, hafi hann spurt hann, hvort hann hafi ekki ver- ið dáti nr. þetta og þetta í þessu og þessu herfylki í Palestínu árið 1917. HafSi það allt staSið heima. — ViS höfum í sumar fengiS reynslu um þaö, hvern- ig gengur aS þekkja aftur einn einstakan dáta úr hermannahóp. AÐ ER VARLA SÁ STAÐUR, sem ég hefi komiö á, aS ég hafi ekki rek- ist af tilviljun á einhvern, sem ég hefi þekkt. Ég veit aS fleiri geta sagt sömu söguna. Heim- urinn er nú einu sinni ekki stærri en þetta. Maöur rekst á fólk, sem maö- ur þekkir, á gistihúsum, á veit- ingastöðum, í leikhúsum, jafn- vel á fjölförnustu götum stór- borganna — allt af tilviljun, áu þess aS hvor viti af hinum. Og sérstaklega einkennilegt er þaö, hve oft maður rekst á íslend- inga úti í heimi af tilviljun á þennan hátt. ÞaS er einkenni- JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: