Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 60
Bergur Vigfússon:
Vetrarsólhvörf á Kili
ER LEIÐ aöjólaleyfi í skól-
unum í fyrravetur, barst í
tal meö okkur nokkrum
félögum, er viö hittumst á förn-
um vegi, aö gaman væri aö
létta sér upp inn á Kjöl fyrir
jólin. Fara og dvelja um stund
í öræfunum, er þau bera svip
sagnanna, er við heyröum í
bernsku okkar. Fylla lungun af
svellandi tæru fjallaloftinu,
njóta feguröar háfjallanna og
seiöa inn í hug oltkar áhrif frá
íornum sögum og sögnum; þátt
úr okkar eigin sögu.
ÞETTA var afráöiö. Til far-
arinnar réöumst viö fjög-
ur: Anna Ólafsdóttir, í efsta
bekk Menntaskólans, Hilmar
Kristjónsson, siúdent i Viö-
skiftaháskólanum, Guöm. Ingi-
marsson, bóndi í Mjóadal í
Laxárdal og undirritaöur.
Guðmundm var auövitaö líf-
akkeri okkar hinna, sem og
heldur aldrei brást.
Viö þrjú, Anna, Hilmar og
•ég, lögðum af stað úr Reykja-
vík á laugardegi, röskri viku
fyrir jól. Fórum viö í bil aö
Haukadal í Biskupstungum.
Guðmundur var þá á Reykjum
í Biskupstungum, og kom hann
i bílinn þar viö vegamótin. —
362
Frá Haukadal ætluöum viö <á
skíöum, en veðurútlitið var ekki
sem bezt, því að sunnan asa-
hláka var á, meö hvínandi roki,
er upp í Biskupstungur kom.
JÖLUR er vel kunnur flest-
um íslendingum. Hann er
landfræöilega merkilegur; þar
lá eitt sinn fjölfarin leiö milli
Noröur- og Suöurlands. Á þess-
ari leið uröu mannskaðar mikl-
ir og lögöust ferðir um hana
niður upp úr því.
Fjalla-Eyvindur dvaldi lengi
á Kili, og sjást enn minjar
efti.r veru hans þar, sem víöar.
í leikritinu eftir Jóhann Sigur-
jónsson er Ivári (Eyvindur) lát-
inn segja viö Höllu, aö Kjölur
sé „stórt skarö milli Hofsjökuls
og Langjökuls“. Önnur fjöll,
sem liggja aö Kili, og á honuni:
Kerlingafjöll, sunnan undir
Hofsjökli, Bláfell, sem lokar
Kili — „stóra skaröinu" — aö
mestu aö sunnan. Aö vestan og'
á vesturhelming lians, austan
Langjökuls: Skriöufell, syðst; í
brún jökulsins við Hvítárvatn
noröar Hrútafell og nyrzt en
lengra frá jöklinum Kjalfell-
Þetta eru aðeins hin helztu,
sem mynda öll mikinn og
fagran hring eða fjallasal uW
jörð .
T /
1\