Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 136
Halldór Jónasson segir:
Vér verðum að fá
nýja stjórnskipan!
AR SEM LÍKLEGT ER.
aö stjórnarskrá vor ver'Si
tekin til endurskoSunar
áSur en langt um líSur og ýmsir
telja þörf á gagngerSum ljreyt-
ingum á henni, vill JÖRÐ slá
til hljóSs fyrir umræSum hér
aS lútandi. — Birtum vér nú
viStal viS Halldór Jónasson frá
EiSum, er í síSasta hefti JARÐ-
AR minntist á, aS þörf væri á
nýrri stjórnskipun og hefir auk
þess ritaS um þaS ýmsar grein-
ir á undanförnum árum.
?—ÁlitiS þér stjórnskipun
vora stórgallaSa, eins og hún
er nú ?
: — Meira en þaS. Hún er í
sjálfum aSalatriSunum beinlín-
is röng og stríSir gegn því tak-
marki, sem henni er ætlaö aS
ná. Þar af leiSandi er allt of
vægt aS orSi komizt aö kalla
hana gallaSa.
?—AS hvaSa takmarki vinna
stjórnskipanir, í sem fæstum
orSum sagt?
: — ÞjóSir stofna sér ríki og
setja sér stjórnskipanir, til aS
halda uppi frelsi, rétti og friSi
innanlands, en stjórnskipun vor
vinnur beinlmis á móti þessum
hugsjónum, a. m. k. eins og
438
flokkarnir hafa orSiS ásáttir
um aS túlka hana og fram-
kvæma.
? — TeljiS þér þetta íara svo
fram vitandi vits og meS á-
settu ráöi stjórnmálaflokk-
anna ?
: — Vitanlega er þaS ekki á-
form neins ílokks, aS herja á
þjóSina. En sú leiS, sem stjórn-
arfariS er komiS inn á, stofnar
beinjínis til ófriSar.
? — Höfum vér ekki demó-
kratiska stjórnskipun?
:—Jú. svo mun þaS vera
kallaS. En hin demókratíska eSa
þjóöfrjálsa leiö hefir, eins og
allar leiöir, tvær stefnur, —'
fram og aftur. Og vér íslend-
ingar höfum reynt þær báSar,
og gefiö þeim nöfnin þjóðræSi
og lýðræði, enda þótt flestum
sé munurinn ennþá óljós. ÞjóS-
ræöiS var ríkjandi hér frá þvl
er vér fengum sérmálastjórnar-
skrána 1874, en fór þverrandi
meö hinu vaxandi flokkræSh
sem byggir á atkvæðaveiöum
og meirihlutavaldi. Um leiö og
þetta nýja vald óx ríkisvaldinu
yfir höfuS, varö þjóSræðið aö
lýSræöi, því aö þá tók hinn
sundurleiti lýöur (múgur) og
flokkarnir í sameiningu ríkis
jöbp