Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 11

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 11
sem þeir áttu á íslandi og tekin haföi veriö eignarnámi. Þetta voru eftirhreytur frá heims- ófriönum; en miklar upphæöir í húfi, á okkar mælikvaröa. Svo vildu Spánverjar ekki kaupa fiskinn okkar, vegna áfengis- bannsins. Norömenn vildu ekki kaupa saltkjötiö o.s.frv. Jæja, þarna kom þá fram aö við áttum utanríkismál. Og nota mátti „tildurherrann" okk- ar í Danmörku til annars en tildurs, einnig utan Danmerk- ur. iSíÖan var farið aö tala um hvernig skipa skyldi málum, eftir að hægt væri að segja upp sambandslögunum, eöa frá ár- inu 1944 að telja. Þá voru utan- i'íkismálin oröin áríöandi mál í hugum manna. Og allt stefndi ' þá átt, aö taka utanríkismálin alveg í okkar hendur frá 1944. Svo kom hernám Danmerkur 9- apríl. Og áður en sólarhring- ur var liöinn, haföi Alþingi átt- að sig og tekið þá ákvöröun, aÖ þar sem Danir gætu ekki, eins og komið væri, annast þessi ntál, tækjum viö þau alveg í okkar hendur aö svo stöddu. (Jg nú hefir rás viöburöanna þannig gert þessi mál að mikils- veröum málum í okkar eigin böndum fyrr en varði. Áöur en við vorum búnir aö nudda stýr- Urnar úr augunum, urðum viö að taka upp fyrirvaralaust það, sem viö höföum ætlaö okkur 4 ar til aö undirbúa. JÖRD ViIÐ VITUM ÖLL, aö ein- staklingurinn getur ekki lifaö lífi sínu, án þess aö eiga mök við aöra einstaklinga, á heimili sínu, i sveitinni sinni, í landinu sínu og jafnvel utan landsteinanna. Þetta er svo i allra frumstæðustu þjóöfélög- um. Enn frekar meö menning- arþjóðum. Og þaö fer i vöxt, eftir því sem tæknin auðveldar samgöngur og samneyti manna á milli. Þetta er aö vissu leyti alger- lega eins urn þjóðirnar sin á milli. Þessi mök geta verið tnargs- konar og margþætt. Þau geta farið' fram friösamlega og i Ijezta samkomulagi. En oft get- ur greint á milli, meira eða minna. Og stundum getur á- greiningurinn leitt til málaferla eöa fulls fjandskapar. Jafnvel áverka og mannvíga — og stór- kostlegs eignatjóns. Til hafa alltaf verið einsetu- menn, setn hafa viljað draga sig út úr öllu samneyti viö aðra menn. En þeirn hefir sjaldan tekizt þaö alveg — ef þeir hafa kært sig um aö lifa. Þeir hafa þá þurft að fá mat eöa annað frá öðrum. Þessu líkar ástæöur eru til þess, að viö, „Einbúinn á Atlantshafinu“, höfum aldrei sleppt öllu samneyti viö aörar þjóöir, þrátt fyrir mikla ein- angrun svo öldum skipti. Og . einbúinn, sem hefir viljann til þess aö slíta öllu samneyti við 313
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: