Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 132

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 132
Það mun eigi þykja kurteisi, að rit- dæma liér önnur timarit eða blöð, en í raun réttri er þar um að ræða mikinn og áhrifaríkan þátt í bók- menntun þjóðarinnar. Fátt hefir komið út af fræðiritum á árinu. Bókmentafélagið hefur geíið út rit cftir Einar Ól. Svcinsson Um is- lenzkar þjóðsögur og Söguíélagið rit eftir Ölaf Davíðsson Galdur og galdramál á Islandi (i. hefti), og hefir það rit geymzt í handriti sið- an um aldamót. Frank lc Sage dc Fontcnay, sendiherra Dana á Is- landi hefir sjálfur þýtt á islenzku fyrirlestra Um uppruna og áhrif Múhameðstrúar, er hann flutti í fyrravetur í háskólanum i Reykja- vik og ísafoldarprentsmiðja gefið út. Þetta er viðburður, að sendiherra Dana skuli hafa lagt þvilíka aiúð við íslenzkt mál og islenzka þjóð, að hann gerizt rithöíundur um sin „fornu fræði'* á okkar máli. Þetta cr lika fróðleg bók og nær okkar tíma um efni en margan grunar, fyr- ir þann skyldleika, sem er með upp- hafi veldis Múhameðstrúarmanna og veldi nazismans nú. En þetta verð- ur mönnum ef til vill enn ljósara, ef þeir lcsa eftir þessari bók rit Sigurbjarnar Einarssonar Kirkja Krists i ríki Hitlers. En þá bók er vert að lesa, þó að ekki sé fyrir annað en l>að, hversu vel hún er byggð og rituð. ÞAÐ, sem komið hefir út af þýddum bókum á árinu um- fram það, sem þegar er um getið, eru einkum ljækur, sem ætlaðar eru til skemmtilesturs einu sinni. Flest cru það skáldsögur, „spennandi reyf- arar“. Þó þykir ástæða til að geta tveggja bóka, sem ekki eru skáld- sögur, og hinar skdmmtilegustu bæk- ur eigi að siður. Eru það Skíðaslóð- ir eftir Sigmund Rnnd skíðakapp- ann norska, þýdd af Ivari Guð- iimndssyni, og Hvalvciðar i Suður- höfum eftir Aagc Krarup Niclscn. þýdd af Karli Isfcld. Hvalveiðar i Suðurhöfum er mjög vel þýdd hók, þó að til séu þar orð og orðasam- bönd, sem eigi eru rétt islenzkt mál. Skiðaslóðir er á fjörlegu en hroð- 434 virknislegu máli. Astæða er til að geta með þakklæti útgáfu á Fcrðum Gullivers eftir Jonathan S-wift, sí- gildri bók og skennntilegri bæði fyr- ir börn og fullorðna, og er þýðing- in góð. Annars er varhugaverðast við þetta mikla flóð -þýddra bóka, að tilfinningu alþýðunnar fyrir góðu máli og tungutaki hennar getur hætta af þeim stafað, ef ekki er verið á verði. Það er ekki rétt að loka augunum fyrir því, að þýddu sögurnar eru af mörgum lesnar, og þær eru margar hverjar á mjög slænnt máli. Ef þær væru yfirleitt þýddar á likan liátt og Vcrið þé>' sœlir. hcrra Cliips, er Bogi Ólafs- son hefir þýtt, þyrfti cngar áhyggj- ur af þessu að hafa. En svo er nú mál með vexti, að þó að sú saga sé listaverk og þýðingin við þess hæfi, þá verður hún ekki lesin af þvílíkri áfergju af alþýðu manna sem aðrar sögur ýmsar, sem minni bókmenntalegri iþrótt lýsa og þýdd- ar hafa verið á lélegt mál. Ékki er rétt, og tæplega hægt, að amast við útgáfu og lestri þvilikra skcmmtibóka. En til hins væri á- stæða nú, þegar þjóðin þarf að verja þjóðerni sitt, lif sitt sem þjóðar, aí allntg og aicíli, að meira sé litið eftir málinu á þeim bókum, en gert er. Mætti jafnvel gera það að skil- yrði fyrir því, að leyfð sé útgáfa þeirra, að yfir þýðingarnar sé far- ið af mönnum, sem kunna að fara með íslenzkt mál. Arnór Sigurjónsson. Þetta þótti mér bækur T-J EGAR ÉG VAR BARN að aldri, þóttist ég ríkari, en vaér hefir oftast endranær fundist ég vera, er ég hafði heim með mér í fyrsta sinn bindi af Þúsund og einni nóH að láni. Þá fannst mér og ég ve(a likur eiganda góðrar gullnámu, er eg hafði Þjóðsögur JónsArnasonar und- ir höndum. Lestur lærði eg ekki, s'° ncin mynd væri á, fyr en mér voru fengnar í hendur Islendingasögurnar- Lesandi. jönf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: