Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 97
mér, að vera vandlátur, sem
ekki er neitt vit fátækum
manni. Fjölskylda mín hefir
haldiö því að mér, að ganga að
eiga skeljaskrímsli nokkurt at'
kvenmanni til; skeljarnar eru
raunar gullkrónur — ekki ber
ég á móti því; svo er hún erf-
ingi nafnbóta og landa og leigu-
samninga, sem ekki komast fyr-
ir í neina skjalamöppu. En —
hvaö heföuö þér gert? — ég
neitaði meö tilvísun íil þess, að
ég ætti ekkert náttúrugripa
safn og heföi þess vcgna ekk-
ert með skeljaskrímsli aö gera.
Faöir minn er sneyddur kímni
og taldi sér misboðiö. Svona er
íólk. Nú-er ég í nokkurs kon-
ar útlegö og ætla til Parísar, til
aö reyna aö gleyma því.“
Trúnaöur kveikir trúnað og
J'ronjolly sagði nú allt, sem
hann átti áöur ósagt um fjöl-
skyldu sína og hennar hagi.
UrÖu þeir fyr en varöi fyrir-
taks vinir.
A SJÖTTA degi um dimmu-
^ »- mótin kornu þeir til
Parísar. Póstvagninn staö-
þæmdist viö Örlátu hönd-
’na í króknum á Verr-
'ére-stræti, og hafi hálfgert
honiið á Tronjolly viö hávað-
ann í húsagarði þess góökunna
S'stihúss, þá varö hann nærri
því agndofa, þegar hann heyröi
Eercy — þjón M. de Saint And-
re s — gefa út fyrirskipanir
Jörd
til skósveinsins um viðurgern-
ing þeirra í þeim tón, að varla
heföi meir oröiö uppi fótur og
fit, þó að konungborinn mann
heföi aö garöi borið.
Þeim var fengin röö af glæsi-
legum herbergjum, og innan
stundar snæddu þeir dögurö í
bláu og gylltu herbergi á efri
hæö, svo viðhafnarmiklu, að
slikt haföi Tronjolly aldrei
augum Iitiö. Þjónninn, sem
stóö þeim fyrir beina — undir
umsjón Bercy’s — var viðund-
ur að lipurö. Kvöldveröurinn
opnaði Tronjolly alveg nýtt út-
sýni yfir það, hvaö unniö verð-
ur úr keti og fiski. Og þó að
þrengjast tæki um magarúmið
í honum, tókst honum með
rækilegri vínskolun að fylla út
í hverja smáholu, enda kitlaði
sú veig, er þar var framreidd
ekki aðeins nef hans, heldur öll
skilningarvit líkamans og all-
mörg hinna sálarlegu einnig,
meö angan, sem sannfærði
hann uni, aö þaö væri helber
misskilningur, að hann heföi
bragöað á víni fyr.
Meður því aö hann kom frá
Strassborg, var honum engan
veginn ókunnugt um hina að-
dáanlegu kæfu, sem gerö er úr
gæsalifur. En þaö þurfti Par-
ísar með og matreiðslumanns
Örlátu handarinnar til þess aö
opinbera honum þá leyndar-
dóma gæsalifrarkæfu, sem eng-
inn fær sér í huga leitt. Þar
var réttur af beintíndum fuglum
399