Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 43
galsi hljóp í okkur viS spilin,
þá vorum viS áminnt at' hús-
bændunum, um aS hafa í huga
jólahelgina. Á jóladagskvöld
var ætíS spilaS fram á nótt. —
A 'annan dag jóla var jafnan
boSiS vinafólki af næstu bæj-
um. Þá var ýmislegt fundiS til
skemmtunar og var oft glatt á
hjalla: FariS i jólaleik, rímaS
á móti málsháttum, o. s. frv.
MER eru minnisstæS jólin
igoó. Þá voru gestkomandi
hjón norSan af SauSárkróki.
Þau hétu Pétur og Jósefina.
Þau voru bæSi viS aldur, en
höfSu fyrir mörgum árum ver-
iS vinnuhjú þar á heimilinu. Á
annan dag jóla var af næsta bæ
þrem systkinum einnig boSiS:
tveim piltum og einni stúlku. í
hálfrökkri um kvöldiS var
fundiS upp á því, aS segja
ferSasögu. Annar bróSirinn,
sem var vel fullorSinn og góSur
J'aeSumaSur, bauSst til aS byrja
á ferSasögu, ef einhver vildi
feta í fótspor hans. Eins og
öllum er kunnugt, sem þennan
kik hafa iSkaS, þá er orSi
bvislaS, sitt aS hverjum, sem
þátt taka í leiknum, — en viS
vorum 14 í þetta sinn. Svo spyr
sa, sem ferSasöguna segir, hina
aS sínu orSi hvern — en þau eru
oft mjög sundurleit — og á
bann þá aS láta þaS falla inn í
frásögn sína, án þess aS láta sér
fipast. Eldri bróSirinn, sem
bauSst til sögusagnarinnar, hóf
JÖRÐ
svo sína ferSasögu og tókst all-
sæmilega; sem og allir bjugg-
ust viS. En er hann hafSi lokiS
sögu sinni, var leitaS um nýja
sögu til þeirra, er líklegastir
þó_ttu. En enginn, sem var beS-
inn þessa, vildi láta til leiSast.
Þá býSur Pétur gamli sig fram
til sögusagnar. Allir fögnuSu
þessu, ekki hvaS sízt af því, aS
ílestir, sem þekktu hann, bjugg-
ust viS aS hann „kæmist í
bobba“. Svo fór karl fram, á
meöan veriS var aS „gefa öll-
um orS“, og var þaö löng stund.
Svo kemur hann inn, i úthverf-
um frakka sínum og heilsaSi
öllum meS virktum og sagöi
eitthvaö kátlegt viS hvern.
Næst hóf hann frásögn sína og
var þaS löng ferSasaga. Fórst
karli þetta svo snilldarlega, aö
engu var líkara, en aö hvert,
orö, sem hann spuröi um, félli
ótilsniöiö þar inn í. Er karl
haföi lokiö máli sínu, voru allir
orönir hissa á mælsku og frá-
sagnarsnilld karls. Var honum
mjög vel þakkaS. Upp frá þessu
var karl hrókur alls fagnaöar
þaö kvöld. En enginn vissi til,
aö Pétur gamli hefSi fyr haldiö
ræöu: auk þess haföi hann ver-
iö talinn laus viS aö aöhyllast
gleöskap.
En ég nefni þetta dæmi: í
fyrsta lagi fyrir þá sök, hvaS
mér er þaö minnisstætt, þó síS-
an séu liSin 32 ár. í ööru lagi
sýnir þetta atvik, hvaS duldir
eiginleikar geta um langt skeiS
34S