Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 69

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 69
Yfir okkur hvelfist nú aftur heiöur, óendanlega víSur, stjörnubjartur himinn, me<5 bragandi norðurljósum og stöku, svifléttu, mjallhvítu slcýi. Hvergi, svo langt sem augaS eygirj sér í dökkan díl. Fjöil, dalir, vötn og ár — allt liggur faliS undir endalausri blánand: snjóbreiSunni. Allt hiS óverulega, sem villt hefir augaS, svo aS viS höíum ekki eygt hiS stórfenglega í mótun landsins, er nú í einni svipan máS út. ViS stöndum á víSáttumik- illi sléttu, girtri háum fjöllum á alla vegu. Hinar voldugu hjálmlaga línur í Bláfelli, — SkriSu, — Flrútafel!:. vestan Kjalar, stiga nú mikilúSgar fram úr sæg lína og laganna sumarsins. Og austan há-Kjal- ar gnæía Kerlingafjöli, fjar- ræn og tiguleg, eins og dísir. sein droOna í ríki fegurSarinn- ar. Inn i þennan mikla sal varp- ar tungliS geislum eins og inn a óendanlega stórt leiksviS, þar sem einn stórfenglegasti og feg- l'rsti hluti öræfanna íslenzku ei'u leiktjöldin. En um leiksviS- reika ósýnilegir þöglir svip- lr úr sögum og sögnum liSinna t'nia. Þarna stíga þeir fram nnklir og voldugir beint út úr Itugmyndaheimi æskuáranna: ^ér heyja Eyvindur og Halla kina hörSu baráttu sína fyrir lífinu. ÞaS sést til ferSa Reyni- Jöbð staSabræSra, þar sem þeir þok- ast norSur sléttuna meS fénaS sinn, unz þeir nema staSar úti í skugganum sunnan viS' felliS mikla, sem rís upp úr miSju skaröinu. Skuggarnir hjúfra sig frá sléttunum upp úr giljum fjalla- hliSana og gera þær aö hyl- djúpum, geigvænlegum gjám. — En ekkert getur stigiS létt- ari dans en norSurljósin, sem braga yfir höfSum okkar. Eng- in ský geta veriö svifléttari og drifhvítari en litlu skýin, sem hópast saman uppi yfir Lang- jökli, skínandi björtum. Ekkert getur veriö eins silkimjúkt, ó- snortiS og hreint aö sjá, sem snæbreiöan, er þekur hér ger- vallt land. Er vetrar aS og óbyggSin lokar aS sér, geymir hún innra meö sér slíka fegurö, aS fátt mannlegt auga fær nokkru sinni aSra eins séö. Veröi ein- hver svo hamingjusamur, aS fá aS njóta hennar, þótt ekki sé nema stutta stund, þá hefir hann kynnst nýjum dásamleg- um heimi, sem hann aldrei upp frá því fær gleymt. ÆRÐIN suSur meS Hvít- árvatni er þung — víöast í hné á skíöunum. Kl. hálftólf um kvöldiS komum viö í Tangaver, fyrsta gististaöinn okkar. Hvílumst viö þar stund- arkorn og drekkum te. Síöan kveSjum viS þetta gamla, viröu- 371
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: