Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 31

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 31
g'lingri." En hvorttveggja er, aS Malajar1 kunna sig á manna- mótum, og að hér hefir þa'ö fólk sammælst, sem þekktist vel og vildi skemmta sér hvert með ööru, Mér fanst sá blær yfir þess- ari skemmtun, aö hún mætti vel fara fram á sjálfan jóladaginn. En þarna átti enginn jóladag annar en ég; og þó aö þarna væri ekki „jólalegt“, þá veit ég, aö bæöi ég og ýmsir aörir hafa stundum lifaö jóladaga, sem ekki var betur varið en þess- um. Mér fannst skemmtunin heillandi. En sá sem les þessa fátæklegu lýsingu, á ef til vill bágt meö aö gera sér í hugar- lund, að menn brjótist í þvi tímunum saman, aö klifra upp bratta og hála brekku, til þess aö renna sér ofan eftir henni í þriggja þumlunga djúpu vatni, komast á ofsa ferð og steypast að síöustu niður í djúpan hyl, þar sem þeir verða að hafa sig alla viö til þess að þeir, sem á ■eftir koma, skelli ekki á þeim •og meiði þá og kaffæri. En ég er þó sannfærður um þaö, aö fjölda margir okkar, sem eru ekki orönir stirönaðir af leti og hreyfingarleysi, myndu hafa gaman af aö reyna menggelún- tjúr, í góöum félagsskap, — og bætta ekki fyr, en þeir gætu ekki meir. Aö lokinni skemmtun dreyföu nrenn sér um skógarjaðarinn °g fóru í þur föt. Viö kíai og JÖRÐ hans föruneyti héldum til Bira- jang sömu leið og viö komum; kvaddi ég þar fólkið og þakk- aði því fyrir góða skemmtun. í MALAJALÖNDUM búa nú T líklega um 200,000 hvítir menn, en upp undir 70 milljón- ir austurlandamenn, langflest Malajar. Það er því engin furöa, þó meira beri á trúarlífi þeirra, en hvítra manna. Og Malajar játa flestir Móhameds- trú, aö minnsta kosti í orði kveðnu, og þeim er lagiö aö láta mikið bera á guðsþjónust- um sínum. Þeir hafa musteri sín víöa um héruö og' tæplega er til þaö byggðarlag, sem nokkuð kveður aö, aö þar sé ekki musteri. Þó að þetta há- tíðlega orð sé hér haft um sam- komuhús þeirra, þá eru þau mjög misjöfn aö stærð og prýði eftir efnum og ástæöum. en allsstaðar verður vart viö guðsþjónustur þeirra á helgum dögum (föstudögum), enda eru þeir kallaðir til þeirra athafna, í orösins fyllsta skilningi, og ekki komnir á þaö stig menn- ingarinnar, að hver fari sinna ferða í þeim efnum. Þeir trúa, þótt þeir ekki sjái, eöa vegna þess, að þeir skilja ekki hin innstu rök, og hlýða, aö minnsta kosti á ytra borðinu, boðum þeim, sem lærifeður þeirra birta þeim í nafni spámannsins. Og þó þeir virðist sætta sig viö lög og settar reglur hvítra 333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: