Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 31
g'lingri." En hvorttveggja er,
aS Malajar1 kunna sig á manna-
mótum, og að hér hefir þa'ö
fólk sammælst, sem þekktist
vel og vildi skemmta sér hvert
með ööru,
Mér fanst sá blær yfir þess-
ari skemmtun, aö hún mætti vel
fara fram á sjálfan jóladaginn.
En þarna átti enginn jóladag
annar en ég; og þó aö þarna
væri ekki „jólalegt“, þá veit ég,
aö bæöi ég og ýmsir aörir hafa
stundum lifaö jóladaga, sem
ekki var betur varið en þess-
um. Mér fannst skemmtunin
heillandi. En sá sem les þessa
fátæklegu lýsingu, á ef til vill
bágt meö aö gera sér í hugar-
lund, að menn brjótist í þvi
tímunum saman, aö klifra upp
bratta og hála brekku, til þess
aö renna sér ofan eftir henni í
þriggja þumlunga djúpu vatni,
komast á ofsa ferð og steypast
að síöustu niður í djúpan hyl,
þar sem þeir verða að hafa sig
alla viö til þess að þeir, sem á
■eftir koma, skelli ekki á þeim
•og meiði þá og kaffæri. En ég
er þó sannfærður um þaö, aö
fjölda margir okkar, sem eru
ekki orönir stirönaðir af leti og
hreyfingarleysi, myndu hafa
gaman af aö reyna menggelún-
tjúr, í góöum félagsskap, — og
bætta ekki fyr, en þeir gætu
ekki meir.
Aö lokinni skemmtun dreyföu
nrenn sér um skógarjaðarinn
°g fóru í þur föt. Viö kíai og
JÖRÐ
hans föruneyti héldum til Bira-
jang sömu leið og viö komum;
kvaddi ég þar fólkið og þakk-
aði því fyrir góða skemmtun.
í MALAJALÖNDUM búa nú
T líklega um 200,000 hvítir
menn, en upp undir 70 milljón-
ir austurlandamenn, langflest
Malajar. Það er því engin
furöa, þó meira beri á trúarlífi
þeirra, en hvítra manna. Og
Malajar játa flestir Móhameds-
trú, aö minnsta kosti í orði
kveðnu, og þeim er lagiö aö
láta mikið bera á guðsþjónust-
um sínum. Þeir hafa musteri
sín víöa um héruö og' tæplega
er til þaö byggðarlag, sem
nokkuð kveður aö, aö þar sé
ekki musteri. Þó að þetta há-
tíðlega orð sé hér haft um sam-
komuhús þeirra, þá eru þau
mjög misjöfn aö stærð og
prýði eftir efnum og ástæöum.
en allsstaðar verður vart viö
guðsþjónustur þeirra á helgum
dögum (föstudögum), enda eru
þeir kallaðir til þeirra athafna,
í orösins fyllsta skilningi, og
ekki komnir á þaö stig menn-
ingarinnar, að hver fari sinna
ferða í þeim efnum. Þeir trúa,
þótt þeir ekki sjái, eöa vegna
þess, að þeir skilja ekki hin
innstu rök, og hlýða, aö minnsta
kosti á ytra borðinu, boðum
þeim, sem lærifeður þeirra
birta þeim í nafni spámannsins.
Og þó þeir virðist sætta sig viö
lög og settar reglur hvítra
333