Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 123
foringinn er fimmtíu og þriggja
ára.“
„En Jane! Þú átt alla þína
farsæld Gilbert að þakka,“
sagöi frú Tower með fyrirlitn-
ingu. „Án lians heföi enginn
ma'öur litiö á þig. Þegar hann
hættir að gera fyrirmyndir að
fötunum þinum, ertu aftur orö-
in aö engu.“
„Hann hefir líka lofaö mér
því, að halda áfram aö gera
fyrirmyndir aö fötunum mín-
um,“ svaraöi jane vinalega.
„Engin kona heföi getaö kos-
iö sér betri eiginmann. Hann
hefir boriö þig á höndum sér.“
„Hann er gull af manni.“
„En hvernig getur þú haft
þig til þess arna?“
,Eg var aldrei ástfangin af
Gilbert,“ svaraöi Jane. „Ég
duldi hann þess aldrei. Ég er
tekin aö finna til þarfarinnar á
samfélagi við mann á mínum
aldri. Ég er á því, aö við Gil-
bert höfum veriö nógu lengi
saman. Þaö er svo litið hægt aö
tala viö ungt fólk.“ Hún þagn-
aði snöggvast og brosti undur-
býrt til okkar beggja. „Auövit-
aö sleppi ég ekki Gilbert úr
augsýn. Viö Reginald höfum
séö fyrir því. Flotaforinginn á
systurdóttur, sem væri alveg
mátuleg handa honum. Undir
eins og við erum gift, fáum við
þau til að heintsækja okkur á
Áfalta — þiö vitiö, aö aðmíráll-
bin hefir yerið settur yfir Miö-
jaröarhafsf.otann. Þaö mætti
JÖRD
mikið vera, ef þau felldu ekkf
hugi saman.“
Þaö hnussaði eitthvaö i frú
Tower.
„Og svo hefir þú auðvitað
samið um þaö viö flotaforingj-
an'n, að ef þú þyrftir að fá
þig lausa, þá skuli hvorugt
veröa ööru Þrándur í Götu?“
„Ég geröi þess háttar uppá-
stungu,“ svaraði Jane og lét sér
hvergi bregða. „En aömírállinn
svaraði, að hann þekki góöan
hlut úr, þegar hann sjái hann,
og að hann kæri sig alls ekki
um að ganga að eiga neina
aðra. Og ef einhver vilji ná í
mig — þá sé því til að svara,
að hann hafi átta tólf þumlunga
fallbyssur á forystu-skipi sínu
og væri til með að ræða málið
viö hvern sem væri, með þær
sem málpípur.“
Hún leit til okkar gegnum
einglesið, meö þeim hætti, að ég
gat ekki neitað mér um að
hlæja, þrátt fyrir óttann við frú
Tower. „Ég hygg,“ sagði hún,
„að flotaforinginn sé nokkuð'
svæsinn.“
Frú Tower leit þóttalega til
mín.
„Mér hefir aldrei fundist þú
fyndin, Jane,“ sagði hún. „Ég
er ekki enn farin að skilja, aíf
hverju fólk hlær, þegar þú seg-
ir eitthvað.“
„Mér hefir aldrei fundist
sjálfri ég vera fyndin, Marion,“
svaraði Jane og brosti svo að
skein í bjartar og jafnar tenn-
425-