Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 123

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 123
foringinn er fimmtíu og þriggja ára.“ „En Jane! Þú átt alla þína farsæld Gilbert að þakka,“ sagöi frú Tower með fyrirlitn- ingu. „Án lians heföi enginn ma'öur litiö á þig. Þegar hann hættir að gera fyrirmyndir að fötunum þinum, ertu aftur orö- in aö engu.“ „Hann hefir líka lofaö mér því, að halda áfram aö gera fyrirmyndir aö fötunum mín- um,“ svaraöi jane vinalega. „Engin kona heföi getaö kos- iö sér betri eiginmann. Hann hefir boriö þig á höndum sér.“ „Hann er gull af manni.“ „En hvernig getur þú haft þig til þess arna?“ ,Eg var aldrei ástfangin af Gilbert,“ svaraöi Jane. „Ég duldi hann þess aldrei. Ég er tekin aö finna til þarfarinnar á samfélagi við mann á mínum aldri. Ég er á því, aö við Gil- bert höfum veriö nógu lengi saman. Þaö er svo litið hægt aö tala viö ungt fólk.“ Hún þagn- aði snöggvast og brosti undur- býrt til okkar beggja. „Auövit- aö sleppi ég ekki Gilbert úr augsýn. Viö Reginald höfum séö fyrir því. Flotaforinginn á systurdóttur, sem væri alveg mátuleg handa honum. Undir eins og við erum gift, fáum við þau til að heintsækja okkur á Áfalta — þiö vitiö, aö aðmíráll- bin hefir yerið settur yfir Miö- jaröarhafsf.otann. Þaö mætti JÖRD mikið vera, ef þau felldu ekkf hugi saman.“ Þaö hnussaði eitthvaö i frú Tower. „Og svo hefir þú auðvitað samið um þaö viö flotaforingj- an'n, að ef þú þyrftir að fá þig lausa, þá skuli hvorugt veröa ööru Þrándur í Götu?“ „Ég geröi þess háttar uppá- stungu,“ svaraði Jane og lét sér hvergi bregða. „En aömírállinn svaraði, að hann þekki góöan hlut úr, þegar hann sjái hann, og að hann kæri sig alls ekki um að ganga að eiga neina aðra. Og ef einhver vilji ná í mig — þá sé því til að svara, að hann hafi átta tólf þumlunga fallbyssur á forystu-skipi sínu og væri til með að ræða málið viö hvern sem væri, með þær sem málpípur.“ Hún leit til okkar gegnum einglesið, meö þeim hætti, að ég gat ekki neitað mér um að hlæja, þrátt fyrir óttann við frú Tower. „Ég hygg,“ sagði hún, „að flotaforinginn sé nokkuð' svæsinn.“ Frú Tower leit þóttalega til mín. „Mér hefir aldrei fundist þú fyndin, Jane,“ sagði hún. „Ég er ekki enn farin að skilja, aíf hverju fólk hlær, þegar þú seg- ir eitthvað.“ „Mér hefir aldrei fundist sjálfri ég vera fyndin, Marion,“ svaraði Jane og brosti svo að skein í bjartar og jafnar tenn- 425-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: