Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 38
GAMB AN“-SOGUR
MÖRG uppörfun hefir
oss borizt. en eins og
gengur, lítur samt hver
sínum augum á silfriö og
finnur einn aÖ því, sem annar
lofar. Ekki hvað sízt virö-
ast menn ósammála um „Gamb-
ansögur“. — Um þær höfum
vér meðal annars fengiö eft-
irfarandi umsögn í bréfi frá
skólastjóra nokkurum : ... „Þá
eru „gamhansögurnar" góðu. Ég
á telpu, 6 ára, sem hefir mikið
gaman af þeim. Fyrst voru þær
lesnar fyrir hana. En henni
nægir þaÖ ekki; hún verður að
lesa þær sjálf. Oft á morgnana
tekur hún JÖRÐ og fer að lesa
í henni ,,gamban“-sögurnar, áð-
ur en aðrir vakna, en þá er ekki
lengi svefnfriður, því hún verð-
ur að kalla til mömmu eða pabba
um hjálp við erfiðustu orðin,
þó að efniÖ sé hugleikið." —
Ja — „hvor er nú betri, Brúnn
eða Rauður“ — bókmenntafræð-
ingurinn eða barnið, til að dæma
um lesmál sem þetta? Bók-
menntafræðingur vafalaust —
fyrir bókmenntaða menn, en
barnið fyrir börnin. Oss væri
innileg ánægja að því að geta
fullnægt báðum með sömu
„gamban“-sögunni, — en þökk-
um hjartanlega fyrir, þó að ekki
takist að fullnægja nema öðr-
um aðiljanum. Scndið oss ,,gam-
barí'-sögur og helzt myndir með.
„Ég ætla að bíða eftir
honum Jóni.“
IMM ára drengur var viö-
staddur jaröarför skip-
stjóra nokkurs, er veriö hafði
vinur hans mikill. Að lokinni
jaröarförinni fór öll líkfylgdin
inn í bæ að drekka kaffi, eins
og siöur er til sveita. Þegar bú-
ast skyldi til brottferöar, vaf
drengsins saknað. Fannst hann
loks úti í kirkjugarði, þar sem
liann sat við gröfina; en þá var
siöur, aö mokaö var niður 1
gröfina, áður en líkfylgdin
hvarf frá henni.
Mamma drengsins kallaöi til
hans og sagði honum aö koina-
þau væru aö fara heim. „Eg'
ætla aö' bíöa eftir honum Jóm,
svaraöi drengurinn. En það var
nafn hins látna.
„Þaö getur þú ekki, elskan
mín,“ sagði móöirin. „Hann
Jón er dáinn og kemur ekk>
aftur.“
„En presturinn sagöi, a®
hann kæmi aftur, og hann sn-3
Jón skrökvar aldrei. Han”
sagði: „Af jöröu skaltu UPP
aftur rísa,“ og nú ætla ég
bíða og sjá, þegar hann rlS
upp.“ '
„Við grátum nú samt.“
ÍTILL DRENGUR spnrS;
mömmu sína: „Hver a a
fá allt dótiö þitt, mamma, þe£
ar þú deyrð?“ — „Þaö el»'
jönn
340