Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 107
„Aö eins andartak, herra“,
orgaöi Coupri.
En Saint André taldi ekki
ráðlegt aö láta neitt tefja sig
úr þessu. Hann skauzt fram hjá
Coupri, hrifsaöi hatt sinn og
staf í forstoíunni, og var svo
fljótur, að þegar Coupri kom
meö andköfum aö útidyrunum,
var hann á bak og burt.
Hann fór nú inn til hinna og
argaði framan í þau sögu sinni.
,,Hver veit . ...“, hóf Jeanne
móöursystir máls, en þagnaöi
snögglega hrelld á svip.
„Hver veit hvað?“ grenjaöi
Coupri.
„Hvaö segiröu um aö fara i
Örlátu höndina og gera fyrir-
spurn?“ stakk bróöir hans
upp á.
Coupri samþykkti þaö og
orgaði á hatt sinn og staf og
rauk umsvifalaust á staö, en
bróðir hans og Stoffel, barrna-
fullur af refsiráöageröum,
fylgdu honum.
Þegar þeir komu i gistihúsið,
geröi Coupri boö fyrir gest-
gjafann.
„Ekki vænti ég,“ sagði hann,
„að Tronjolly nokkur frá
Strassborg liafi lent hérna síð-
astliöna nótt?“
Gestgjafinn varö rnjög alvar-
legur á svip.
„Herra Tronjolly ! Jú — ójú!
Hann gisti hér.“
Þaö var eitthvað í látbragöi
bans og mæli, er fvllti þá ægi-
legum grun.
Jörd
„Hvar skyldi hann halda sig
núna?“ spuröi Coupri.
„Æ, herrar mínir!“ svaraði
gestgjafinn. „Þessi vesalings
hefðarmaður veiktist í nótt af
magabólgu og var liðiö lík fá-
um stundum siöar, þó aö allt
væri gert, sem unnt var, til aö
bjarga honum. Og nú kl. 6 í
kvöld ætla þeir aö jaröa hann
frá Pére-la-Chaise kirkjunni."
REMENNIN G ARNIR
komu aftur fölir og titr-
andi til viðkunnanlega hússins
í Poin-stræti og höföu þá hræöi-
legu sögu að segja, aö þau
heföu öll sanmeytt draug þann
hinn sama dag. Og barst sú
frétt eins og fiskisaga og vakti
mikið umtal lengi vel. Og þaö
var ekki fyr en nú fyrir
skemmstu, er endurminningar
hins glettna Saint André’s
fundust, aö ráöning fékkst á
furöusögninni af brúöardraugn-
um.
Því rniöur hefir aftur á móti
reynst ókleift að grafast fyrir
um, hvort svissaranum tókst aö
koma ungfrúnni i skilninginn
um, aö engin sanngirni væri í
að Hggja honum á hálsi fyrir
það, aö honum haföi ekki tek-
ist að halda sveröi sínu fyrir
yfirnáttúrlegri veru; sömuleið-
is liitt, hvort honum hafi þá
ast að ná sam])ykki Cou-
pris fyrir ráöahagnum, úr því
Tronjolly-giftingin var úr sög-
unni.
409