Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 33
að menn heföu þar Guös orS
um hönd á jólunum. Prestur
var maSur á milli tvítugs og
þrítugs og bauS af sér einkar
góSan þokka. Hann taldist til
hinnar kalvínsku kirkjudeildar,
en hún er fjölmenn i Hollandi.
Af staSarmönnum var framt
að helmingi viSstaddur. Hinir,
sem skildu guSsorSiS öSruvísi
en prestur, sátu heima. A meS-
al þeirra var valdamesti maSur
staSarins; hann og hans fólk
var „doopsgezind“ — skírnar-
sinnar, sbr. baptistar — og
hafSi hann reynt aS banna
presti afnot klúbbsins og til-
kynnt honum þaS. En þá lét
prestur hann vita, aS Hollands-
drottning væri kalvínstrúar og
féll þaS mál niSur, en prestur
messaSi.
Presti var reistur ræSustóll
framan viS veitingaborS
klúbbsins, en á gólfi stóSu tvö
stór biljarSborS og þar aS auki
venjuleg smáborS, hvar sem
þeim varS komiS niSur. Voru
öll sæti setin og voru þaS flest
sjómenn, hollenskir og enskir,
sem komnir voru, ungir menn,
sem áttu heima á sjónum og
þótti tilbreyting aS koma í land
í höfnum. Margir höfSu ölföng
hjá sér á borSunum og reyk-
ingar voru ekki bannaSar.
í klúbbnum var fortepiano
eitt mikiS, gott hljóSfæri. Hófst
athöfnin á því, aS Hollending-
ur einn lék á þaS fallegt lag og
hátíSlegt og fórst þaS vel úr
J ÖRÐ'
hendi. Þegar lagiS var á enda,
var klappaS viS nokkur borS
og tveir menn, sem léku á ann-
aS biljarSborSiS, gerSu hlé á
leiknum og klöppuSu fast. Því
næst var sunginn jólasálmur á
Hollensku og söng prestur og
fáir menn aSrir. AS því búnu
las prestur jólatextann og hóf
síSan ræSu sína. Fyrst í staS
var allt kyrrt, nema hvaS smell-
irnir heyrSust i biljarSkúlunum
og athugasemdir leikendanna
um höpp eSa óhöpp í leiknum.
Þó voru þeir kyrrlátir og töl-
uSu lágt, því ekki ætluSu þeir
aS trufla guSsþjónustuna. En
prestur sneri sér þó aS þeim
og baS þá aS hætta leiknum,
á meSan hann flytti ræSu sína;
gerSu þeir þaS mótmælalaust
og settust viS borS sitt.
Á bak viS prest var veitinga-
borSiS, en fyrir innan þaS skáp-
ar miklir og raSaS marglitum
flöskum og glösum í hyllurnar.
Var þaS hin furSulegasta „al-
taristafla“ aS baki presti.
Þegar kom fram í ræSuna,
tók aS lækka í glösum þeirra,
sem viS borSin sátu, en þeir
bentu veitingamanni aS bera
fram nýjar birgSir. Veitinga-
máSur var rússneskur aS kyni,
fæddur í KænugörSum, en hafSi
dvaliS í Ástralíu í tuttugu ár
og unniS sér þar borgararétt.
Var hann ævintýramaSur mik-
ill og hafSi veitingar í klúbbn-
um þegar héiJ var komiS. Hann
og þjónar hans báru mönnum
335