Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 57
Og syndin er andstæSa hreinn-
ar samvizku!
Úlfur vill ekki svíkja sjált-
an sig, tekur kaupmannssoninn
í fangið og gengur af staS. Þeg-
ar hann kemur aS klettabrík-
inni, fer um hann kaldur geig-
nr:
Ef honum verSur fótaskortur
.... þá bíSa þeirra sameigin-
leg örlög i urSinni undir hamr-
inum! —
Klettabríkin er stutt. En Úlf-
11 r er lengi aS fika sig eftir
henni. Hann hefir hægri hönd-
ina lausa og stySur sig. Þrátt
fyrir vakandi gætni, liggur
tvisvar viS, aS hann hrapi af
svellbólstrum. En loksins ligg-
nr öll hætta aS haki honum.
Hann leggur byrSina niSur.
Hann titrar eins og strá í
stórviSri, og svitinn rennur í
lækjum um andlitiS. Hann hef-
ir lagt fram alla krafta, til þess
aS sigra!
Pilturinn hreyfir sig. Hann
■er aS rakna úr rotinu og horfir
spyrjandi augutn á Úlf.
„Hvar er ég?“
„í Úlfaklóm — nýkominn úr
h'fshættu,“ svarar Úlfur bros-
andi.
„Já, nú man ég þaS. Ég var
aS hrapa. JörSin sprakk undir
fótunum á mér.“
„ÞaS er kraftaverk, aS þú
€rt lifandi,“ segir Úlfur.
„Ég hélt mér lengi ofan á
snjóflóSinu, lyfti mér á stafn-
Uln, þar til er ég fékk högg á
Jörd
höfuSiS. Ég hljóSaSi víst voSa-
lega. Svo man ég ekki meira.“
,,HeldurSu, aS þú sért ekk-
ert brotinn?“
Pilturinn bylti sér og teygSi
úr öllum öngum.
„Ég finn hvergi til. Hausinn
á mér er bara eitthvaS ruglaS-
ur,“ segir hann og reynir aS
brosa.
„Ég kveiS fyrir því, aS þú
færir aS sprikla i fanginu á
mér, meSan ég var aS koma
þér yfir einstigiS hérna. Þú
máttir sannarlega ekki vakna
fyr!“
Drengurinn horfir upp í
klettarimina, ÞaS fer hrollur
um hann.
„Komstu meS mig um þessa
hamra?“
„Já, þaS var ekkert!“ svarar
Úlfur og yptir öxlum. Svo
bindur hann á sig skóna og
stendur upp.
„Nú ber ég þig heim aS
Dal.“
„Nei, þú ert orSinn þreyttur.
Ég reyni aS ganga.“
„Uss, nei, nei. Þú verSur aS
komast sem fyrst til bæjar.
Komdu á herSarnar á mér ....
haltu um hálsinn á mér ....
svona .... ÞaS er ekkert aS
bera þig .... þú ert léttur, en
ég er sterkur."
Úlfur gengur greitt.
„Ég heiti Plrólfur."
„Já, ég veit þaS, en ég nefn-
ist Úlfur.“
„Já, þú ert Úlfur i Dal ....
359