Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 19
legt, a’ö sitja viö borö á gang-
stétt í Aþenu og þangaö rekst
íslenzkur læknir, sem ég haföi
•ekki hugmynd um, að væri á
þeim slóðum. Eöa að vera einn
á gangi í Monte Carlo, setjast
þar á bekksenda, sem fjarst ó-
Eunnugum manni, er situr á
hinurn endanum, og vera svo
nllt í einu ávarpaöur af þeim
inanni á íslenzku: ,,Meö leyfi,
er þetta ekki Sveinn Björns-
son?'‘ Ég gæti sagt frá mörgu
jþessu líku. Hvað verður í reynd-
inni úr sannindunum i vísunni:
Þar sem enginn þekkir mann,
þar er gott að vera;
því að allan andskotann
er þar hægt að gera.?
AÐ ER EITT af hlut-
verkum sendiherra, að
'''era alltaf ferðbúinn. Að hafa
ferðatöskurnar tilbúnar, live-
^asr sem er. Dæmin, sem hafa
nrðið á vegi mínúm á þessu
an, eru sérstaklega áberandi í
Því efni. Ég tek þetta til
<læmis:
t3- apríl kvaddi ég brezka
sendiherranu í Khöfn, Howard
Smith, á járnbrautarstöðinni
þar. Hann varð að fara frá
Éhöfn með alla fjölskyldu sína
Sv° að segja fyrirvaralaust og
sl<Hja allt sitt eftir, nema nauð-
synlegan fatnað. Ég hitti þar m.
a- norska sendiherrann í Khöfn,
Ésmarch. Við vorum að spjalla
11111 það, hver úr hópnum yrði
^æstur að fara fyrirvaralítið.
JÖRÐ
Esmarch hélt að þaö yrði hann.
En það fór á annan veg. Það
varð ég, sem fór næstur heim,
kallaður af islenzku ríkisstjórn-
inni. Er ég kom, rúmum 2 vik-
um seinna, til New York á
heimleið og hitti norska sendi-
herrann í Bandaríkjunum, sagði
hann mér, að Esmarch væri þá
farinn frá Khöfn. Er ég kom
hingað, hitti ég Howard Smith.
Eftir rúmra tveggja vikna
dvöl í Lundúnum var hann
sendur hingað sem sendiherra
Breta. Og einn góðan veðurdag
í September fékk Ermarch. sem
þá var í Stokkhólmi, boð frá
norsku stjórninni i Lundúnum
um að fara hingað til Reykja-
víkur og taka við sendiherra-
störfum sem fyrst og styztu
leið. Sú leið varð fyrir hann
um Rússland, Síberíu, Japan
og Bandaríkin. Þá leið er hann
nú kominn hingað. Og nú hitt-
umst við hér allir þrír undir
sömu kringumstæðum: Við
höfum ekkert með okkur nema
ferðatöskurnar og fötin okkar.
—■ Eftir þriggja daga dvöl hér
fékk Esmarch boð frá norsku
stjórninni i London um að koma
þangað til viðtals,
Að sjálfsögðu er manni ekki
ávallt sama, hvert ferðinni er
lieitið. Einn er sá áfangastaður
sem alltaf er kærkominn:
Heim. Ég fann til þess með
einkennilegum hætti i síðustu
ferðinni. Ég fór frá Genúa til
New York á 52000 smálesta
321