Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 19

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 19
legt, a’ö sitja viö borö á gang- stétt í Aþenu og þangaö rekst íslenzkur læknir, sem ég haföi •ekki hugmynd um, að væri á þeim slóðum. Eöa að vera einn á gangi í Monte Carlo, setjast þar á bekksenda, sem fjarst ó- Eunnugum manni, er situr á hinurn endanum, og vera svo nllt í einu ávarpaöur af þeim inanni á íslenzku: ,,Meö leyfi, er þetta ekki Sveinn Björns- son?'‘ Ég gæti sagt frá mörgu jþessu líku. Hvað verður í reynd- inni úr sannindunum i vísunni: Þar sem enginn þekkir mann, þar er gott að vera; því að allan andskotann er þar hægt að gera.? AÐ ER EITT af hlut- verkum sendiherra, að '''era alltaf ferðbúinn. Að hafa ferðatöskurnar tilbúnar, live- ^asr sem er. Dæmin, sem hafa nrðið á vegi mínúm á þessu an, eru sérstaklega áberandi í Því efni. Ég tek þetta til <læmis: t3- apríl kvaddi ég brezka sendiherranu í Khöfn, Howard Smith, á járnbrautarstöðinni þar. Hann varð að fara frá Éhöfn með alla fjölskyldu sína Sv° að segja fyrirvaralaust og sl<Hja allt sitt eftir, nema nauð- synlegan fatnað. Ég hitti þar m. a- norska sendiherrann í Khöfn, Ésmarch. Við vorum að spjalla 11111 það, hver úr hópnum yrði ^æstur að fara fyrirvaralítið. JÖRÐ Esmarch hélt að þaö yrði hann. En það fór á annan veg. Það varð ég, sem fór næstur heim, kallaður af islenzku ríkisstjórn- inni. Er ég kom, rúmum 2 vik- um seinna, til New York á heimleið og hitti norska sendi- herrann í Bandaríkjunum, sagði hann mér, að Esmarch væri þá farinn frá Khöfn. Er ég kom hingað, hitti ég Howard Smith. Eftir rúmra tveggja vikna dvöl í Lundúnum var hann sendur hingað sem sendiherra Breta. Og einn góðan veðurdag í September fékk Ermarch. sem þá var í Stokkhólmi, boð frá norsku stjórninni i Lundúnum um að fara hingað til Reykja- víkur og taka við sendiherra- störfum sem fyrst og styztu leið. Sú leið varð fyrir hann um Rússland, Síberíu, Japan og Bandaríkin. Þá leið er hann nú kominn hingað. Og nú hitt- umst við hér allir þrír undir sömu kringumstæðum: Við höfum ekkert með okkur nema ferðatöskurnar og fötin okkar. —■ Eftir þriggja daga dvöl hér fékk Esmarch boð frá norsku stjórninni i London um að koma þangað til viðtals, Að sjálfsögðu er manni ekki ávallt sama, hvert ferðinni er lieitið. Einn er sá áfangastaður sem alltaf er kærkominn: Heim. Ég fann til þess með einkennilegum hætti i síðustu ferðinni. Ég fór frá Genúa til New York á 52000 smálesta 321
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: