Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 100
André alvarlega, ,,þaö er mjög
áríðandi . .. . “
„Já, það má nú segja!“ kall-
aöi Coupri. „ÞaS er enginn
riddaraskapur aS láta dömurn-
ar bíSa svona lengi.“
Hann hratt upp hurSinni aS
litla salnum á hægri hönd og
leiddi meS því hinn glæsilega
M. de Saint André í ljós frammi
fyrir tylft af fólki, er þar var
samankomiS, fullt af eftirvænt-
ingu.
ÞaS varS andartaks þögn,
sem M. de Saint André tók sem
viSurkenningu gagnvart per-
sónuleika sinum, klæSnaSi sín-
um og blæ þeim, sem hann bar
meS sér frá hinum stóra heimi.
En ekkert af þessu samrýmd-
ist neinni hugmynd, sem Cou-
pri-fólkiS hafSi áSur gert sér
um þann, er koma átti.
Þá reis upp roskinleg kona
en fríS, sem Coupri hafSi kynnt
sem Jeanne móSursystur, og
sveif á Saint André, vafSi örm-
um um háls honum og kyssti
hann svo aS small. Þetta kvaS
niSur síSustu viSleitni Saint
André til aS brjótast úr gildru
þeirri, sem hann virtist geng-
inn í. ÞaS var honum líkt, aS
gefa sig öSru eins æfintýri á
vald, án þess aS taka tillit til
neins nema þessa einstaka gam-
ans, sem örlögin buSu lionum
upp á. Hann lét þaS viSgang-
ast, aS enginn þessa þriSju-
stéttar-fólks léti hann ókysst-
an, enda var ekki trútt um, aS
402
honum finndist gott aS kyssa
eitt eSa tvö af andlitunum. Öll
kölluðu þau hann Georges —-
sem honum þótti raunar skönun
til koma — og allir buSu hann
velkominn, aS einum undan-
teknum. Var þaS ungur maSur
i einkennisbúningi foringja í
svissara-lifverSi konungs,*) og
var sem hann þættist af stöSu
sinni í herdeild, sem alkunna
var um, aS ætti sér engan aSals-
mann, og hélt hann sér, ófrýnn
á svip, í nokkurri fjarlægS.
FólkiS ræddi opinskátt, eins
og tíSkaSist í þeirri stétt, uffl
sundurgerS Saint André’s i
klæSaburSi, framkomu hans og
vöxt og játaSi hreinskilnislega
þær hugmyndir, sem þaS hafSi
gert sér um hann og leyndi þvi
alls ekki, aS hann tæki eftir-
væntingu þess langt fram.
Þegar hér var komiS uffl-
ræSunni óróaSist Saint Andre
nokkuS, því Coupri sagSi:
„Mér þykir hann bara merki'
lega ólíkur myndinni. Ég bjóst
viS honum feitari og rjóSari. ‘.
„Ég hefi lagt af,“ svaraSi
Saint André; „ég veiktist."
„Veiktist?" gullu allir satti-
hljóSa viS, áhyggjufullir og
þyrptust i kringum hann. '
„Veiktist!“
„BlessuS , mér er albatna'S-
Þó aS auSvitaS ferSalúinn o.U
*) Svissneskir piltar réðust mj°S
til annarra landa fyrr á ölduni >
málaherþjónustu.
JÖBP