Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 50
liendina, er látiö á bakka og
þátttakendum loíað aö horfa á
það i—2 mín.; skrifa svo niSur
þaS sem þeir muna. Börn, sem
ekki kunna aS skrifa, fá að
segja frá þvi; þeim fer ótrú-
lega fram í því, aS muna meira
og meira.
Heitur og kaldur, eins og
hann er leikinn á Englandi.
Þátttakendum er skipt í
flokka, 3—4 í hverjum; i. fl.
er kýr, 2. fl. hestar, 3. fl. kind-
ur, 4. fl. kettir o. s. frv. Hver
flokkur velur' sér foringja. í
stað þess aS fela 1 hlut, eins og
venjulega í þessum leik, eru
faldir 20—30 hlutir, hnappar t.
d.; bezt er aS hafa meira en eina
stofu til umráSa. Nú er um aS
gera fyrir hvern flokk aS finna
sem flesta hnappa, en þaS er
bara foringinn, sem má safna
þeim saman. Hafi einhver kýr-
in t. d. komiS auga á hnapp,
baular hún, þangaS til foring-
inn kemur og tekur hann.
Skyldi nú sauSur hafa komiS
auga á sama hnapp, jarmar
hann auSvitaS af öllum kröft-
um. Sá foringinn, sem verSur
fyrri til, fær hnappinn.
Hver er maðurinn? ÁSur en
leikurinn hefst, hefir stjórnand-
inn skrifaS á smáblöS nöfn jafn-
margra nafnkenndra karla og
kvenna og þátttakendur eru í
leiknum. Leyfilegt er aS nota
sögupersónur, stjórnmálamenn,
leikara o. s. frv.; aSeins verSur
aS sjá um, aS sá, sem á aS ráSa
352
nafniS, hafi heyrt getiS um viS-
komandi persónu. Leikurinn
hefst meS því, aS karlmanna-
nöfnunum er nælt meS títu-
prjóni á bakiS á konunum og
kvennanöfnunum á karlmenn-
ina. Nú á hver aS komast eftir.
hver þaS er, sem hann ber á
bakinu, en hann verSur aS haga
spurningunum þannig, aS hægt
sé aS svara þeim meS já eSa nei.
ÁriS, sem JátvarSur VIII.
kastaSi írá sér kórónunni, var
leikur þessi leikinn, og einn
karlmannanna fékk auSvitaS
frú Simpson. Hann hafSi meS
mörgum spurningum fengiS aS
vita, aS konan, sem hann bar á
bakinu, var amerísk, lieims-
fræg, og þó hvorki söngkona.
listakona, stjórnmálafræSingur
eSa kvikmyndadís, og getiS
upp á öllum amerískum konum,
sem hann mundi eftir, en allt-
af fékk hann sama svariS: Nei.
Hann var rétt aS því kominn
aS gefazt upp, þá gat ein frú-
in ekki stillt sig lengur, og
sagSi: „Og hún er fráskilin."
Þá var gátan ráSin, og reynd-
ar eru þaS oft þess konar „ó-
lögleg“ svör, sem auka mest a
glaSværSina.
— AS endingu eitt gott ráð:
VeriS búin aS hugsa um þa'S,
áSur en gestirnir koma, meS
hverju á aS skemmta þeim. Gæt-
iS þess, aS hin andlega og lík-
amlega áreynsla verSi í hæfi-
legum hlutföllum.
Gleðileg Jól!
jtiRO