Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 119

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 119
K O N A STUTT FRAMHALDSSAGA EFTIR SOMERSET MAUGHAM Niðurlag. G VERÐ AÐ JÁTA, að ég var dálitið hissa á söfnuðinum, sem ég hitti þar. Þetta var merkissamsafn af rithöfundum, málurum, stjórnmálamönnum, leikurum, kvenskörungum og fallegum stúlkum. Frú Tower haf'Si ekki farið meö ýkjur: Þetta var glæsilegt samkvæmi. Siöan Stafford House var selt, hafði ég ekkert likt séS í London. ÞaS var ekki boSiS upp á neitt sér- stakt skemtiatriSi. Veitingarnar voru viSfeldnar, en engan veg- inn íburSarmiklar. Sjálf virtist Jane skemta sér ágætlega á sinn kyrláta hátt; ég varS þess ekki var, aS hún geröi sér neitt sér- stakt ómak, en þaS duldist ekki, aS menn undu sér hiS bezta; menn voru kátir og fóru ekki fyr, en klukkan var orSin tvö. Eftir þetta var ég oft meS henni; auk þess, sem ég heim- sótti hana ósjaldan, hittumst viS þráfaldlega í samkvæmum. Eg er gefinn fyrir gamansemi og gerSi mér far um aS skilja, ' hverju yfirburSir hennar á þvi sviSi lægju. ÞaS var ekki nokk- l,r leiS aS hafa upp fyndni hennar, því fyndni er ekki allt 3-f fólgin í setningu út af fyrir S1g. Ekki voru spakmælin. Til- svör aldrei glæsilega orSuS, og Jörd enginn broddur í athugasemd- um hennar. Sumir ímynda sér, aS tvírætt tal sé aS sjálfsögSu fyndiS, en hún sagSi aldrei stakt orS, sem orsakaS gæti lita- brigSi á piparmey, þó hún hefSi hlotiS menntun sína viS hirS Viktoríu drottningar. Eg gæti bezt trúaS, aS fyndni hennar hafi veriS ósjálfráS og* alveg á- reiðanlega óundirbúin. Fyndni hennar flögraSi eins og fiðrildi milli blóma, eftir innblæstri augnabliksins, án neinna áætl- ana eSa aSferSa. Vængir henn- ar voru tillitiS og mæliS, og byrinn undir vængina léSi hiS áberandi, ögrandi útlit, sem Gilbert hafSi sett á konu sína. AuSvitaS var Jane i tízku, og hún þurfti ekki aS segja orS, ef hún aSeins opnaöi munninn; fólk hló fyrirfram. Því datt orS- iS ekki í hug aS undrast þaS, aS Gilbert hefSi kvænzt svo rosk- inni konu. Aldur hrein augsýni- lega alls ekki á Jane. Menn tóku aS álíta hann rækalli heppinn. Flotaforinginn hermdi á hana orS Shakespeares: „Blómi hennar lætur ekki undan aldri, og þaS er ógerningur aS sjá botn í fjölbreytni hennar.“ Gil- bert hlakkaSi yfir velgengni hennar. Mér geSjaSist prýöilega aS honum, er ég kynntist hon- um nánar. ÞaS kom ekki til 421
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: