Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 119
K O N A
STUTT FRAMHALDSSAGA EFTIR
SOMERSET MAUGHAM
Niðurlag.
G VERÐ AÐ JÁTA, að
ég var dálitið hissa á
söfnuðinum, sem ég hitti
þar. Þetta var merkissamsafn
af rithöfundum, málurum,
stjórnmálamönnum, leikurum,
kvenskörungum og fallegum
stúlkum. Frú Tower haf'Si ekki
farið meö ýkjur: Þetta var
glæsilegt samkvæmi. Siöan
Stafford House var selt, hafði
ég ekkert likt séS í London. ÞaS
var ekki boSiS upp á neitt sér-
stakt skemtiatriSi. Veitingarnar
voru viSfeldnar, en engan veg-
inn íburSarmiklar. Sjálf virtist
Jane skemta sér ágætlega á sinn
kyrláta hátt; ég varS þess ekki
var, aS hún geröi sér neitt sér-
stakt ómak, en þaS duldist ekki,
aS menn undu sér hiS bezta;
menn voru kátir og fóru ekki
fyr, en klukkan var orSin tvö.
Eftir þetta var ég oft meS
henni; auk þess, sem ég heim-
sótti hana ósjaldan, hittumst
viS þráfaldlega í samkvæmum.
Eg er gefinn fyrir gamansemi
og gerSi mér far um aS skilja,
' hverju yfirburSir hennar á þvi
sviSi lægju. ÞaS var ekki nokk-
l,r leiS aS hafa upp fyndni
hennar, því fyndni er ekki allt
3-f fólgin í setningu út af fyrir
S1g. Ekki voru spakmælin. Til-
svör aldrei glæsilega orSuS, og
Jörd
enginn broddur í athugasemd-
um hennar. Sumir ímynda sér,
aS tvírætt tal sé aS sjálfsögSu
fyndiS, en hún sagSi aldrei stakt
orS, sem orsakaS gæti lita-
brigSi á piparmey, þó hún hefSi
hlotiS menntun sína viS hirS
Viktoríu drottningar. Eg gæti
bezt trúaS, aS fyndni hennar
hafi veriS ósjálfráS og* alveg á-
reiðanlega óundirbúin. Fyndni
hennar flögraSi eins og fiðrildi
milli blóma, eftir innblæstri
augnabliksins, án neinna áætl-
ana eSa aSferSa. Vængir henn-
ar voru tillitiS og mæliS, og
byrinn undir vængina léSi hiS
áberandi, ögrandi útlit, sem
Gilbert hafSi sett á konu sína.
AuSvitaS var Jane i tízku, og
hún þurfti ekki aS segja orS, ef
hún aSeins opnaöi munninn;
fólk hló fyrirfram. Því datt orS-
iS ekki í hug aS undrast þaS, aS
Gilbert hefSi kvænzt svo rosk-
inni konu. Aldur hrein augsýni-
lega alls ekki á Jane. Menn tóku
aS álíta hann rækalli heppinn.
Flotaforinginn hermdi á hana
orS Shakespeares: „Blómi
hennar lætur ekki undan aldri,
og þaS er ógerningur aS sjá
botn í fjölbreytni hennar.“ Gil-
bert hlakkaSi yfir velgengni
hennar. Mér geSjaSist prýöilega
aS honum, er ég kynntist hon-
um nánar. ÞaS kom ekki til
421