Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 34

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 34
•drykkjarföngin undir ræðu prests, dró hanu tappa úr flösk- um og tappaöi ölið aö baki presti. Eftir því sem leiö á ræð- una, tók aö breytast framferöi áheyrenda, fyrst ys og þrusk, en því næst samræSur og oröa- ■gjálfur, en aö síöustu horna- skvol og drykkjulæti viöa um salinn, því veitingamaöur lét engan skorta þaö, sem hann niátti veita. Prestur hélt áfram ræöu sinni og sneri sér til þeirra, sem á hann vildu hlusta og lauk loks máli sínu. Var þá sunginn ann- ar sálmur á Holleusku og tóku nu fleiri undir en áSur og sungu viS raust. AS siöustu var leikiö á fortepiauóiö annaö fall- egt lag, en fáir hlýddu á þaS, því nú voru menn skiptir í tvo flokka. Safnaöist annar flokk- urinn um prest og fóru meö honum úr klúbbnum, en hinir voru miklu fjölmennari, sem eftir urSu, og geröu 'þeir eng- an mun þessa jólakvölds og annarra fríkvölda sinna. Þarna voru hvítir menn, kristnir menn, aS halda jól, aS minnsta kosti sumir þeirra. En þaö er öllum kunnugt, aö kristnir menn halda jólin meS ýmsu móti, t. d. hafa ýmsir þeirra engin hátíöabrigöi á aö- fangadagskvöld. En það er ó- hætt aS segja, aö yfir þessari samkomu var litill jólabrágur. Frá náttúrunnar hendi var ekk- •ert, sem einkennir jólin. Um 330 „hvit“ jól var ekki aö ræöa, af skiljanlegum ástæöum; og „rauS“ jól heldur ekki; þau verða alltaf laufgræn. Og þó maður vildi gera þaS aö gamni sínu, aS kenna jólin viS litinn á klæSum manna, þá yrSu þau aö vísu hvít, en hvaö þaö snert- ir, eru allir dagar ársins jafnlit- ir, því hvítir menn ganga þar alltaf hvítklæddir, jafnt á jól- um og aöra daga. Þaö yröi því ekkert einkenni jólanna. Sólin kemur upp í austri og sezt í vestri allan ársins hring, jafnt á jólum og Jónsmessu. Hin meöfædda tilhlökkun Noröur- landabúans yfir því, aS daginn fari að lengja, á sér þar engan staö. ÞaS er því óhætt að full- yrða, aS hiö ytra eru engin jól til í Malajalöndum, hvort sem litiS er á náttúruna í kring eöa tilbreytingar innari húss. ]3eir kristnir menn í Malaja- löndum, sem liafa hátíSabrigöi á jólunum, veröa því hver og einn aö leita þeirra hiö innra meS sjálfum sér. En þau há- tíöahöld eru ef til vill eins margvísleg og mennirnir eru margir; svo margbreytilegt er mannlífiö. Er það raunar eng- in furSa, því aldrei hafa veriö skapaSar tvær manneskjur, sem eru alveg eins. ÞaS má því meö sanni segja, aö jólin eru harla margvisleg, og ekki auösvaraS, hvérnig þau eru, aS öllu samanlögSu. Björgúlfur ólafsson. jiinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: