Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 72
könnuður, sem nú er uppi og
nokkuru sinni hefur verið.
Hann hefur eigi aSeins ráöið
,,gátu noröursins" meö þreki
sínu og viti, heldur og leyst
hana meö tilfinningum sínum
og lífi — og eigi meö því aö
missa lífiö, heldur meö því aö
lifa því fullt og heilt, þar sem
áöur var haldiö ólifandi. Slíkt
er afreksverk Vilhjálms Stef-
ánssonar; þessi er konungdóm-
ur hans.
ONUNGSRÍKI OG KON-
UNGDÓMI Vilhjálms
Stefánssonar getum viö kynnzt
aö nokkru í ferðabókum hans.
Vilhjálmur er ekki aðeins mik-
ill landkönnuður, heldur og á-
gætur rithöfundur. Hann segir
dásamlega látlaust og skrum-
laust frá öllu, sem fyrir ber.
Einmitt þessvegna getum viö,
sem lesum feröabækur hans, til-
einkaö okkur undra mikið af
því, sem hann hefir tileinkaö
sér. Því miður hefur hann ekki
ritaö þessar feröabækuú sínar á
íslenzka tungu, heldur enska.
En þaö er mikilla þakka vert,
að Ársæll Árnason hefur þýtt
þær helztu þeirra á íslenzkt
mál, þannig að þær njóta sín að
mestu i þýöingunni. Þetta nær-
færna, látlausa og þægilega í
frásögninni hefur haldizt, og
þaö er rnikils vert. Er viö les-
um bækurnar, finnst okkur kon-
ungurinn yfir norðrinu sitja hjá
okkur eins og jafningi okkar
374
og- segja okkur ævintýrin úr
riki sínu.
FERÐABÆKUR VI L-
H J Á L M S, sem þýddar
hafa verið á íslenzku, eru Heim-
skautslöndin unaðssælu, Veiði-
menn á hjara heims og Meðal
Eskimóa. Allar eru bækur þess-
ar til samans fimm bindi stór,
enda er þangað mikið aö sækja.
Þessar bækur ættu sem allra
flestir íslendingar að lesa og
helzt aö eiga. Sérstaklega ættu
sem flestir íslenzkir drengir,
sem finna manndómsárin nálg-
ast, aö fá þær í hendur. Fáar
bækur geta fremur gefið þeim
„þrótt í beinin og þrek í hjart-
aö kröftunum að beita“. Fáar
bækur myndu líka betur geta
hjálpaö þeim, til að sigrast ú
þeim óskapnaði, sem oftast er
í þeim á gelgjuskeiöinu. Fáar
bækur geta gefið þeim sannari
hugmynd um, hvaö það er að
lifa hetjulífi. Þær svipta af því
öllu skruminu, eins og þoku, og
sýna raunveruleika þess í sól-
heiöi.
HENRY FAIRFIELD OS-
BORN, forstöðumaður
náttúrusögusafns Ameríku-
manna (The Amerikan Museum
of Natural History), hefur lýst
því, hvernig persónuleiki ViL
hjálms hafi hrifið hann, þegar
Vilhjálmúr kom á fund hans a'ð
leita stuðnings safnsins til elIlS
af leiðangrum sínum. Osborn
jönn