Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 56
ert skefli, en sennilega leynast
hálir blettir undir lausamjöll-
inni. Hann veit, hvar þeirra er
helzt von. Og hann leysir af
sér skóna og gengur hægt og
hiklaust inn í hamarinn.
Hann kemst hindrunarlaust
upp á brúnina. Þar ríkir svo
mikil dauöakyr'S, aS hjartslátt-
ur lians verSur glymjandi há-
vaSi.
Hann kallar.
SteinhljóS.
En Úlfur heldur ótrauSur inn
í þessa ömuregu þögn, og
skugginn hans er tröllvaxinn i
köldu skini tunglsins.
BráSlega finnur hann þykk-
ar rastir af snjó. Og hann þyk-
ist sjá þaS, aS vonlaust sé um
björgun. MaSurinn er sjálfsagt
grafinn langt niSri í þessum
samanþjöppuSu haugum! En
hvernig er þá hægt aS skýra
skerandi veiniS, sem barst aS
eyrum hans, eftir að snjóflóS-
ið var liætt aS renna?
Úlfur hefur þegar leitina. En
Snati snuSrar ýlfrandi og í
vígamóSi á hælum hans.
Og þarna efst í •stærstu
hrönninni bólar á skíSastaf.
Skanunt frá kemur í ljós hönd,
klædd svörtum skinnhanska.
Úlfur dregur manninn upp úr
snjónum og leitar titrandi af
eftirvæntingu eftir lífsmarki
meS honum.
Hægur hjartsláttur!
Úlfur kippist viS, eins og
hann hafi fengiS í sig raf-
358
straum. Hann andar djúpt og
brosir.
TungliS hefir faliS sig nokk-
ur augnablik bak viS lítinn
skýhnoSra. En nú fellur birta
þess beint á fíngert andlit ó-
kunna mannsins.
Úlfur sprettur á fætur.
Úr augum hans sindra neist-
ar, og í svip hans er viSbjóS-
ur og vonbrigSi.
Hann hefir lagt lif sitt í
hættu, til þess aS bjarga þess-
um manni .... Og þá er þaS
.... sonur mannsins, sem hann
hatar!
Úlfur tekur andköf.
Hann heíir unniS einn eiS:
Hann ætlar aS hefna föSur
síns. Og nú er tækifæriS
komiS.
KaupmaSurinn flytur ekki
venzlafólk sitt í sumarbústaS
aS Dal, ef einkasonur hans
ferst þarna af slysförum!
ÞaS er bezt, aS pilturinn liggi
þar sem hann er kominn. ÞaS
væri kaupmanninum makleg
hefnd!
Úlfur bítur á jaxlinn og lítur
niSur á tærnar á sér. Hann er
í hræSilegri mótgögn viS sjálf-
an sig. í sál hans togast á tvo
öfl.
Mamma hans hefir sagt: „Ef
þú hlýSir rödd samvizku þinn-
ar, ertu á réttri leiS.“
Nú þráir hann aS hjálpa
þessum fríSa og smávaxna
dreng. Ef hann hlýSir ekki
þeirri þrá, drýgir hann synd.
JÖBI>