Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 160
umsjárlítiö frá mannlegu sjón-
armiöi, til þess að geta fylgt
himneskri köllum. Þaö var ó-
hætt. Himnesk máttarvöld
myndu sjá fyrir því. Það er ó-
hætt, bræður mínir og systur,
aö hlýða, þegar hin hljóða rödd
hjartans hvetur, til aö íara á
fund Jesú Krists. Hvernig sem
á stendur, er það óhætt, sé það
aöeins gert, þó aldrei nema því
sé hagaö nokkuð eftir ástæöum.
Þaö er óhætt vegna afkomunn-
ar og það er óhætt vegna lífs-
nautnarinnar. Það eitt er nefni-
lega óhætt. „Margt er gagnlegt,
en eitt er nauösynlegt." Þaö er
ekki mikið gagn aö því, að
l^yggja dýrt hús, ef undirstað-
an er ótraust. „Leitiö fyrst
guösríkis og réttlætis, og þá
mun allt hitt veitast yöur að
auki.“ ÞaÖ er undirstaöan — að
því að lífið ldessist. „En hvað
stoðaði ])aö manninn. þó aö
hann eignaöist allan heiminn, en
fyrirgeröi sál sinni,“ — sem
hann á að njóta heimsins meö?
Það eru þessi sjónarmið, sem
hann, er fæddist í gripahúsi í
Betlehem og fjárhirðarnir fóru
þá aö sjá — þaö eru slík sjón-
armið og þvílík, sem Jesús
Kristur hefir gert ljós og kunn
i mannheimum, og ekki aö eins
ljós og kunn, heldur aögengi-
leg á allan hátt, i framkvæmd
sem skoðun. Þaö voru ný sjón-
armið, er hann kom með þau
til mannheima, og þau eru flest-
um ný enn. Þau eru allt aí ný
462
og fersk, hverjum þeim, er lít-
ur á þau óhjúpuð kreddum og
óeinlægni manna, er um þau
hafa fjallaö; sjónarmið, er
gerbreyta þróunarstefnu og
æviferli hvers þess, er viö þeim
tekur, hvort heldur er maður
eða mannfélag eða mannkynið
allt; — breytir þróuninni frá
því aö stefna í ófæru og til
endalausra tnöguleika; nemur
'burt bölvunina, sem hvílir yfir
aðferðum dýrsins, þegar það er
oröið aö manni, og setur í staö-
inn — blessun. Blessun — frið-
ur — velþóknun Guðs — er
hlutskifti þess, sem lært hefir af
Jesú Kristi aö Hta á Guð sem
Föður, sjálfan sig sem guös-
barn, og náunga sína, menn og
málleysingja, sem bræður sína
og systur. Blessun er hlutskifti
hans og blessun stafar af hon-
um á aöra.
ETTA ER ÁRÍÐANDI,
kærir bræður og systur,
eins og þér skiljiö. Þaö er auð-
skilið, aö það er hið eina nauö-
synlega, að tileinka sér þetta,
úr því aö á því ríður öll bless-
un er til lengdar lætur — þaö
getur raunar líka boriö undur-
samlegri ávexti blessunar á vet-
fangi, en maöurinn geröi ser
nokkuru sinni í hugarlund, aö
gæti orðiö hlutskifti sitt, þegar
hann aö eins tekur til sín af-
dráttarlaust og af hjarta fagn-
aðarerindiö þetta: Þú átt aö
læra aö þekkja sjálfan þig sem
jöm>