Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 29

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 29
liaf'öi verið höggviö i skóginn; var það á höfða einum eða snös, sem gekk ut í ána; en ofan frá höfðanum var rjóðrið höggvið ofan eftir brekku alhangri ofan að annari bugðu á ánni. Við rjóðrið ofanvert var uppistaða mikil í ánni, en þaðan steyptist hún ofan brekkuna, i hugöu út frá rjóðrinu, en hylur mikill og djúpur var þar, sem áin kom aftur að rjóðrinu, fyrir neðan lirekkuna. En ofan eftir allri lirekkunni, fram með rjóðrinu, lá skriðbraut ein mikil, þráð- bein og slétt eins og fjöl, ofan af höfðanum og ofan í hylinn. En hinum megin brautarinnar var eyja, með óruddum skógi, sem myndaðist á milli árbugð- unnar og skriðbrautarinnar. Halli brautarinnar var á að giska 40°, lengd hennar um 30 m. og breidd 6 m. Hún var al- gjörlega bein, slétt og dælda- laus og hallaði til hvorugrar hliðar. Braut þessi var auðvit- að mannaverk og hafði verið höggvin í samfelldan og sprungulausan klett og hélt ég steininn vera granít. Vatni hafði verið veitt úr ánni upp á hæðinni og flæddi það jafn- djúpt um alla skriðbrautina og rann ofan í hylinn, þar sem hún endaði; var vatnið þriggja þumlunga djúpt. Hylurinn var rúmgóður, um tuttugu m. á hvorn veg og meir en mann- hæðar djúpur. Þegar ég leit þennan útbún- JÖRÐ að, þóttist ég sjá, hvað meng- gelúntjúr væri, og að þarna myndi vera gaman að renna sér. Nokkuð af fólki var komið á undan okkur og brátt kom fleira, en varð þó ekki fleira en um áttatíu manns; allt úr- valalið að því leyti, að það var allt prýðilega til fara og bauð af sér góðan þokka. Áður en gengið var til dag- skrár, spjölluðu menn saman um stund og spurðust almæltra tíðinda, en margir fóru að kveikja upp eld og hita sér ein- hvern glaðning; því það er yndi Malaja að vera alltaf eitthvaö að maula. En brátt fór ungvið- ið að reyna brautina. Fyrst fóru strákarnir af stað ; þeir fóru upp á brúnina, sett- ust þar réttum beinum í vatn- ið og ýttu sér fram af. En ekki leið á löngu áður en íullorðna fólkið gekk til leiks. Stúlkurn- ar byrjuðu ósköp varlega á miðri brautinni og létu sig renna ofan í hylinn. Fór nú að veröa fjörugt á brautinni. Fyrst er sezt á brautarbrúnina, fótum snúið undan brekkunni og hendur hafðar til að styðja sig. Síðan hefst rennslið og hrað- inn vex jafnt og þétt, þangað til hylurinn tekur við fyrir neð- an. Framan at' er farið seni gætilegast að öllu. Menn passa að láta sér ekki snúa, halda sér uppréttum og skilja ekki fæt- urna að. Hraðinn varð feikna 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu: 331
https://timarit.is/page/4761000

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: