Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 157

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 157
Viltu vera með? Sveitaprestur hefir orðið VÉR SKULUM FARA RAKLEITT til Betle- hem og sjá þennan at- burð, sem oröinn er og Drott- inn hefir kunngert oss“ — at- burSinn, sem þeir fjalla um, hinir indælu jólasálmar, sem ab hugðnæmi eiga vart sína líka í sálmabókinni. Þaö eru til bet- ur orktir sálmar og jafngóöir sálmar aö trúarþeli — en at- burðurinn í Betlehem, sem þess- ir sálmar segja svo einfaldlega frá, ljómar í gegnum þá, dýrð Drottins stafar af þeim, barns- leg gleöi og friður skín út úr þeim öðrum sálmum fremur, og þeir boða oss mönnum mikinn fögnuð, sem veitast muni öllum lýðnum. Þeir rifja svo hjart- næmilega upp fyrir oss fæð- ingu frelsara mannanna, sem er Kristur Drottinn, hans, sem mun þrátt fyrir allt afreka frið á Jörð og gera mannkynið allt velþóknanlegt Guði, — eins og hann hefir þegar afrekað frið i ótöldum hjörtum einstaklinga og gert þá að velþóknanlegum börnum Föður síns, sem er í himnunum. „Vér skulum fara rakleiðis til Betlehem og sjá þennan atljurð, sem orðinn er og Drottinn hefir séö um, aö vér fengjum aö vita af og aö- JÖRÐ gang aö aö læra að þekkja bet- ur. — AÐ VORU STÉTTAR- BRÆÐUR YÐAR, á- heyrendur mínir, sem uppruna- lega mæltu þessi orð um að fara til Betlehem. Það voru stéttarbræður yðar, sem fyrst var skýrt frá því, er frelsari heimsins var fæddur. Það var ekki farið með það fyrst til einhvers embættismanns til þess, að hann skyldi skrá þessa fæðingu. Það var ekki kunn- gert leiðtogum ljðsins, til þess að jreir gætu gengist fyrir Jrví, að hinni óviðjafnanlegu fæö- ingu yröi fagnað með allsherj- argleði- og jjakkarhátíð — þeirri einstöku jólahátíð, sem þá hefði einmitt átt við að halda — nei, leiðtogar lýðsins hafa löngum verið sjálfum sér lífeir: jjeir hafa ekki trú á „svo- Ieiðis“. Þeir höfðu það meira að segja enn siður þá, heldur en nú er þó orðið. Sú framför. hún er einmitt einn af ávöxt- unum af atbiirðinum óáberandi, sem fjárhirðunum á Betlehems- völlum var kunngerður í dá- samlegri vitrun og þeir komu sér saman um að fara og sjá með eigin augum, til þess að 459
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: