Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 78
gerðist fiskimaður á Winnipeg-
vatni. Hann lenti þar eitt sinn
í hrakningum, en náði landi og
komst heim að lágum bjálka-
kofa á ströndinni. Honum var
boSiö inn og veitt gisting. En
mikil var undrun hans, er hann
sá, aS húsbóndinn var hinn
sami i bjálkahúsinu og veriS
hafSi í torfbænum á austur-
strönd íslands fyrir mörgum ár-
um.
Þetta er ósönnuS sögn, en
hún er aS vissu leyti tákn, sem
sýnir reynzlu frumbyggjanna
sjálfra. Önnur var ströndin og
önnur voru híbýlin, en sá, sem
þeir leituSu trausts og halds
hjá, var hinn sami og sá, sem
þeir höfSu fengiS kraftinn frá
i lifsljaráttu sinni úti á íslandi.
GuS var hinn sami þar og hér.
—- FagnaSarerindiS, sem þeim
hafSi veriS boSaS i smáum og
dreifSum sveitakirkjum íslands
var nú lesið og flutt á hinu
sama tungumáli í bjálkahúsun-
um á sléttunni. Sálmarnir voru
hinir sömu og þeir, sem sungn-
ir höfSu veriS viS húslestrana á
bæjunum heima. Og mæSurnar
settust viS rúm barnanna sinna
og kenndu þeim bænirnar, sem
þær sjálfar höfSu numiS af vör-
um sinna mæSra á „landinu
helga.“ Og komi hvaS sem
koma vi 11, fagnaSarerindi Krists
veitti mönnum trú á þaS, aS
hvernig, sem útlitiS væri, og
þrátt fyrir allt, sem steSjaSi aS,
væri þaS afl aS verki i tilver-
unni, sem jafnaSi sakirnar. —
Komi fellibyljir, sléttueldar,
frosthörkur eSa funahiti, —
komi örbirgS og einstæSings-
skapur — einhverntíma kemur
ávöxtur af allri drengilegri lífs-
baráttu, því aS kærleikans GuS
er hinn sanii nú og aS eilifu. —-
F. D. R. skjalavörður
(Þýtt úr Rcadcr's Digcst).
T ÞRJÁTlU OG SJÖ ár hefir Franklin Dclano Roosevclt haldiÖ til haga
hverju hindurvitni, sem honum hefir borizt í pósti, auk heldur í einka-
bréfum og mikilvægustu tilskrifum um þjóðmál. Nú hefir hann í hyggju að
láta byggja yfir þetta og vonast til, að það varðveitist þar sem alþjóðar-
eign. Er húsið ætlað allt að 5000 rúmfetum af skjölum og bókum. Lika
verða l)ar filmur og hraðritaðar skráningar á mikilvægum viðræðum. Þar
verða t. d. bréf með funheitum trúnaðarupplýsingum frá háttsettum em-
hættismönnum eða um þá, mörg rituð með eigin hendi. Þegar timar líða,
kólna þau svo, að þau þoli dagsljósið, og verður safnið vafalaust ómetan-
lcgt til upplýsingar um samtimann í heild, en Bandaríkin og forsetann og
Iians fólk sér i lagi.
380 JÖRÐ