Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 149
af villifé, sem þeir höföu elt,
stundum allan daginn, sem oft
átti sér staö, í klettaskoru neö-
an til í fjallinu og gátu hand-
samaö þaö þar.
Venjulegast var sætt tæki-
færi aö elta villiféö á haustin,
áöur en þaö fór aö svengja eöa
missa kviðinn, sem kallaö er.
Eins ef geröi mikinn snjó
framan af vétri; því þá var
hægast að yfirbuga það. Þá
náöist stundum margt í einu og
þaö meö hlutfallslega minni
fyrirhöfn, en þegar auö var
jörö. En þá var um að gera
aö koma hópnum svo neðar-
lega í fjallið, aö hægra væri
um heimflutning á slátrinu.
Foröuöust menn aö drepa féö
uppi, svo og norðarlega í fjall-
inu, þó að menn fengi færi á
því. Áherzlan var lögö mest á
þaö aö ná fénu á sem hag-
kvæmustum stööum með tilliti
til heimflutningsins. Því Núps-
staðarbændum var ekkert síður
en öörum þar í sveit, illa viö aö
svita hestana sína á haustin,
þar sem búast mátti viö að
bafa lítiö fóöur handa þeim yf-
ir vetrartimann, því víöa var
heyskapur mjög takmarkaöur.
Annai's voru afarmikil van-
höld á þessu vesalings villifé.
Fyrst var nú það, að aldrei
náöist af því nokkur ullarlagö-
ur 0g þó mjög sjaldan, aö þar
sæist nökkur kirid í tveimur
reifurru Svo drapst þaö meö
mörgu móti. Tófan drap þaö;
JÖRÐ
þaö hrapaöi; þaö drapst úr
pest; það fraus niður í stór-
byljurn. En sjaldan mun þaö
hafa fennt í kaf og sjaldan
hafa drepist úr venjulegum
hor, en líklega að þaö hafi
stundum drepist úr hungri
(bráðhungrað). Þaö var lítil
hiröing á þessu villfé, eins og
búast mátti viö; langt og marg-
oft alófært frá Núpsstaö inn á
Eystrafjall, að vetrinum til. Þó
voru þeir að brjótast þangað,
helzt eftir stórbylji, og björg-
uöu þá margri kindinni; fundu
það oft frosið niöur, helzt í
hellisskútum.
Þegar fór aö haröna uppi á
fjallinu, tók féö aö draga sig
niður í skógana; þar hélt það
sig helzt á veturna. Þaö fór aö
bera um sumarmál 'og var oft
margt tvílembt, en enginn vissi
hve margar urðu lamblausar.
Annars munu Núpsstaðannenn
sjaldan hafa vitaö vissa tölu á
fé þessu — ekki af því það
væri svo margt, heldur vegna
hins, að það hélt sig dreift i
smáhópum, en fjallið nokkuö
víöáttumikið. Eyjólfur sálugi
Stefánsson, sem bjó lengi á
Núpsstaö, einstakur gestrisnis-
og góðvildarmaöur, sagöi mér,
aö eftir þvi, sem hann heföi
komizt næst, myndi í hans tíð
hafa verið flest 150 fjár. En
ekki gáöi ég aö taka þaö fram,
hvort þessi heföi verið tala á-
settra kinda. Mest sagði hann,
aö heföi verið drepiö hjá sér í
*;>i