Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 42

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 42
til io kökur af laufabrauði. Auk þess var á diskinum kerti, sem var steypt í móti heirna: jóla- kertiö, 12—14 þml. langt. Með þessum mat fengu allir nægi- lega mjólk, auk .bess, sem stór smérskökusneið var á hverjum diski. Auðvitað gat fólkið aðeins bragSað lítillega á matnum, þvi skammt var frá kaffidrykkj- unni, en að svo búnu tók hver sinn disk og losaði hann í eitt- hvert ílát, sem til þess var fyrir- frarn ætlaS, kassa eSa kúfort, en diskana þurfti enn aS losa. AS loknum matmálsstörfum var lesinn húslesturinn. Þá voru alltaf sungnir jólasálmar, því á þeim tíma var fólk ekki feirniS viS aS syngja. AS loknum hús- lestri fóru allir að hátta, en ljós var látið lifa á lampanum í l>aSstofunni alla nóttina. Margir vildu verða andvaka viS þetta mikla ljós, því ekki átti fólk því aS venjast, aS sofna frá ljósi.* En allir sofnuðu þó ein- hverntíma. Á jóladagsmorguninn var fariS á fætur jafnvel kl. 6. Var þá fariS aS ræSa um kirkju- ferS, því venjulegast var mess- aS á jóladag hjá okkur, þó að jjrestur hefSi tvær sóknir. Um kl. 7 var húsmóðirin bú- in aS hita kafíiS og var nú öll- um skannntaS allríflega meS * Hver veit og nema hinn ágæti jólamatur liafi átt sinn þátt i þvi. Ritstj. 344 kaffinu á ný, og fór afgangur þess í „forSabúrið". Á jóladagsmorgunínn var aftun skammtaS líkt og kvöldiS áSur. Nú var skammtaSur stór biti af hangikjöti og hangiflot meS. Þá heilt hveitibrauS, 1—- i/4 kg., ásamt vænni smérsneið. Auk þess var hverjum skannnt- aS í sína skál hnausþykkur rú- sínuvellingur og nægileg mjólk. AS loknum málaverkum fóru allir aS l>úa sig til kirkju. Kind- um var stundum gefiS inni, svo gegningamenn gætu líka fariS, einkum ef mikill var snjór, svo lítil eftirsjá væri i beitinni. Hins vegar kom fyrir, aS þeir færu frá fénu, eftir aS þeir höfSu látiS út og veSttr var aS sjá „eindregiS“. Á mörgum heimilum var enginn heima, ef um fólk var aS ræSa, sem allt var ferSafært. Til kirkju frá okkur var um klukkustundar gangur. Et' messu var lokiS, fóru allir heim sem fyrst, því sumt var ógert. sem gera þurfti, og allir vildtt fylgjast aS. Er heim var komiS, og öll nauSsynleg störf afgreidd, vai kveikt og fariS aS spila. Nú var venjulegast spilaS „púkk ■ ViS krakkarnir höfSum séS íyr' ir nægum glerjum til púkksins, eSa þá viS höfSum þorskhausa- kvarnir, sem þóttu enn betri, því ekki var örgrant, aS sumh vildu skifta glerjunum i tvennt, þegar fór aS fækka. Ef einhvet jöbo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: