Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 109
Pétur Sigurðsson:
Þjóðaruppeldi, sérmenntun karla
og kvenna, hjúskapur og atvinna
Menntun kvenna.
F ræningjaþjóö kæmi til
íslands og dræpi hvert
mannsbarn í landinu, þá
myndi útvarpiö segja frá því,
um allan heim, og allar þjóöir
hrylla við slikri frétt. En þó
fjórum sinnum fleiri börn, en
allir íbúar íslands eru, eöa
400.000 undir 10 ára aldri, hafi
dáið á hverju einasta ári fram
að hinu síðasta i Bandaríkjun-
um, þá kippir sér enginn upp
við það. Hvaða bóndi myndi
.gera sig' ánægðan með slíka
fjármennsku? Myndi ekki þetta
þykja ægilegur Jambadauði ?
Og eklci síður myndi slí'kt
þykja slæm útkoma hjá refa-
ræk t unar mön nu m.
Maður á engin orð til nógu
sterk um þessa reginblindni
manna og þjóða.
í seinni tíð hafa konur keppzt
við að netna öll möguleg fræði,
sem misjafnlega hæfir heilar
manna liafa soðið saman, og
keppzt svo við að ná í atvinn-
una frá ungum karlmönnum,
en allur þorri þessara kvenna
kann ekki enn þann dag í dag
að fóðra þannig börn sín og
heimilismenn, að öruggt sé um
heilsu og góða líðan þeirra. Að
■JÖRÐ
Nl.
miklu leyti er þetta komið af
þekkingarleysi, sumt af lúrðu-
leysi, og enn nokkuð af fátækt,
og stundum fer þetta allt sam-
an, en úr öllu þessu á þjóðar-
uppeldið að bæta. — Það er
ekkert óvanalegt að sjá föl og
veikluleg börn, lystarlaus og
blóðlítil, í höridum elskandi
mæðra, sem myndu vilja fórna
lífi sínu fyrir þau, en kunna
l^ókstaflega ekki að fóðra þau
svo, að vel fari. Það er og
kunnara en frá þurfi að segja,
að fjöldi manna gengur með
magakvilla og allskonar þrótt-
leysissjúkdóma, börn þjást af
eitlabólgu, beinkröm og blóð-
leysi, og yfirleitt er ekkert al-
gengara manna á meðal —
nema ef vera skyldi matarpóli-
tík — en kvillar og heilsubilun,
og að mestu Jeyti orsakast þetta
af vanfóðrun og vitlausu mat-
arliæfi.
Þetta er ekki sagt til að á-
fellast eða móðga hinar þjón-
ustufúsu og góðu konur, sem
seðja okkar svöngu maga, þyí
vér erum nálega öll þessari
ömrirlegu vitleysu ofurseld,
lieldur er hér verið að deila á
ófullkomið og bókstaflega frá-
leitt þjóðaruppeldi.
411