Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 98
— ókannanleg undur — þétt-
troðnum hinni gómtömu kæfu.
Tronjolly, sem aS eðlisfari var
átvagl, át sex af þannig út-
troðnum fuglum. Svo veiktist
hann um nóttina, og eftir að
hat'a engst sundur og saman á
hinum mikilfenglega himinheð,
tók hann að æpa og hringdi sér
til hjálpar.
Litlu siðar var M. de Saint
André vakinn af alvörugefnum
lækni, sem skýrði honum frá,
að 'J'ronjolly væri fárveikur og
spurði, hvort hann væri venzla-
bundinn honum. Saint André
neitaði því.
„Þið eruð þó vinir?“
„Ekki skal ég bera á móti
því. Við vorum ferðafélagar frá
Strassborg."
„Á hann nokkra ættingja í
París ?“
„Ekki eftir því, sem hann
hefir sagt mér.“
Það hummaði vandræðalega
í lækninum.
„Vinur ySar er haldinn óviS-
ráSanlegri magabólgu. Mefði
verið um ættingja aS ræða hér
í nágrenninu, hefSi verið sjálf-
sagt að ná þeim saman.“
Saint André settist upp i
rúminu.
„EigiS þér við aS líf hans sé
í hættu statt?“ kallaði hann
upp yfir sig.
Læknirinn breiddi út hendur
sínar.
„Ég geri þaS, sem í mínu
valdi stendur,“ sagSi hann. „En
400
mér er til efs, aS hann líti ljós
næsta dags.“
Sú varð raunin á. Tronjolly
var meS óráSi þaS, sem eftir
lifSi næturinnar. Undir morg-
un bráSi snöggvast af honum
og þekkti hann þá Saint André
í náttfötum við rúmið sitt og
reyndi að átta sig á kringum-
stæðum sínum.
„Ég er mjög veikur — er
ekki svo?“ spurSi hann.
„Svo er, vinur minn!“
Tronjolly hugsaði sig um.
„Þau búast viS mér á morg-
un — M. Coupri og frú hans,“
sagði hann. „Ef mér verSui'
þess varnaS að finna þau, þa
flytjiS þér þeim orS frá mér
— ætliS þér aS gera svo vel?
„Ég mun fara sjálfur," sagði
Saint André.
FÁUM stundum siSar dó
hinn ógæfusami, ungi
maSur, og M. de Saint André,
sem var djúpt snortinn, varðt
tíma sínum til hádegis til ým-
issa ráSstafana í tilefni af því-
AS þvi búnu ákvað hann að
ljúka af hinu dapurlega erindi
til Coupri-fjölskyldunnar, svo
aS hún biði ekki að ófyrirsynju
brúSgumans. Hann heimti ser
vagn og steig upp i liann, an
þess aS hafa fataskipti, í ferða-
fötunum.
Vagninn skrölti yfir Change-
hrúna og gegnum flækju af
þröngum götum til hins ekki o-
myndarlega Foin-strætis. Hann
jiian