Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 130

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 130
•og spyr sjálfan sig: Liggur vcgur- inn þangaff? Hann finnur ekki sjálf- an sig og nær ekki til íslenzkra les- enda, en i>ó gctur l>etta verið áfangi á þroskaleið hans. Guðmundur Dan- íelsson spyr sjálfan sig: Hvaðan er eg kominn ?, fer heim í átthaga sina og aftur í tima ömmu sinnar og segir þaðan sögu, sem gerist ,,/í bökkuvi Bolafljóts". Ekki er þetta þvilik þjóðlífslýsing frá þeim tima, er sagan á að hafa gerzt, og við eigum beztar áður, en við lesturinn fer um huga lesandans eitthvað svip- að því, er Guðmundur Friðjónsson segir á einum stað: „Upp um bol frá rótum streyma, meiðs, er getur hafizt heima, hreystilindir norræns kyns.“ Honum finnst, lesandanum, að höf- undurinn hafi sótt safa í iþrótt sína og sjálfan sig heim á hernskustöðv- arnar, aftur i tfmann, og að hann hafi drukkið þann safa gegnum rót- ina. Þetta gerir söguna áfenga, og svo lofar hún meiru frá höfund- inum siðar. •p LINBORG LARUSDÓTTIR -U-' gerist nú mikilvirkur skáld- sagnahöfundur. Útgáfu höfuðrits hennar fram að þessu, Förumönnum, lauk á árinu. Var eitt bindi komið áður, Dimmuborgir, en i ár komu tvö, Efra-As-œttin og Sólon Sókra- tcs, hvor um sig um 20 arka bók. Allur er þessi sagnabálkur með róm- antískum blæ, og hefir höfundur- inn tekið sér Selmu Lagerlöf til fyrirmyndar um margt. en cfnið virðist sótt í minningar og sagnir frá bernsku höfundar sjálfs og bernskustöðvum. Þessi mikilvirka skáldkona hefir bæði skáldauga og hugkvæmni. En henni virðist ann- ara að sjá eitthvað mikilvægt og fagurt i öllu þvi, cr á vegi hennar verður, en að sjá það eins og það cr, og með því hefir hún raunar sett gleraugu fyrir sín skáldaugu. Þessa löngu sögu ritar hún ekki að- eins, til að sýna það trúlitlum mönn- um, að förumennirnir hafi líka get- að haft hlutverk að vinna í mann- legu félagi, heldur ráða þeir mestu um hamingju þeirra, sem eru þó fyr- 432 ir öðrum mönnum. Þetta er jafnvel meira en rausn þeim til handa; það er ofrausn. A UK ÞESSARA STÓRU SKALDSAGNA hafa a. m. k. fjögur smásagnasöín komið út á árinu: Skrítnir náungar eftir Huldu. Hljóðlátir hugir eftir Hclgu Þ. Smára, Hótclrottur eftir Guffm. A. Eiríksson og Örlögin sfinna þráð eftir Birgi Vagn. Hulda er áður kunn fyrir ágæt Ijóð, prýðileg æv- intýri fyrir börn, og ritað hefir hún styttri og lengri skáldsögur. Þess’r Skrítnu náungar eru með þvi skemmtilegasta, sem hún hefir rit- að í smásöguformi. Hitt eru allt byrjendur í listinni, og eigi full- séð, hvert þeir komast, en báðir virð- ast þeir Birgir Vagn og Guðmund- ur h.afa góða athugunargáfu. RÉTT ÞYKIR að minnast um leið og nýju skáldsagnanna, út- gáfu á Ritsafni Jóns Trausta. Su útgáfa er með öðru vitnisburður um þessa skáldsagna öld, sem nú er runnin. Og gaman er að fá beztu sögur Jóns T’rausta til samanburð- ar við nýju sögurnar. Þó að menn vilji gefa samtímanum fyllstu við- urkenningu, getur gamli maðurinn borið liöfuðið hátt við samanburð- inn. Hann hefir gamlar aðferðir. skortir sumstaðar tækni móts við nýju höfundana. En það er heitt ■ aflinum hjá honum, logandi skaps- munir, og hann þekkir það, setn hann segir frá, jafnvel betur en nokkurt hinna núlifandi skálda. p KYLT ER ÞAÐ gróskunni í ^ skáldsagnagerð þjóðarinnar, hversu almennur áhugi manna er a þjóðsögnum, munnmælum ýmsuni, sagnaþáttum og ævisögunt alþýðu- manna. Komið hafa út á árinu a. m. k. fimm söfn þjóðsagna og sagna- þátta, og eru sum þeirra aðeins ht- ill hluti af miklu heildarverki. Þann- ig hefir í ár komið 15. heftið af Grímu, afarmiklu þjóðsagnasafm. ’er Þorst. M.. Jónsson gefur út, eji Jónas Rafnar læknir býr undir prentun. Einnig 4. hefti af 'Rauff’ jönr>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: