Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 106

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 106
tvisvar um, ef yöur þykir raun- verulega vænt um hann, því það er hættulegast sjálfuin hon- um.“ Hann hneigöi sig aftur fyrir henni og gekk fram hjá, en hún var hálfálfaleg, þar sem hún stóö eins og dæmd og starði á hann. Hún hélt á sverö- inu. í garðdyrum hússins mætti hann Coupri, sem kallaði jafn- skjótt til hans, að von væri á fógetanum kl. 6 með hjúskap- arsanminginn. Saint André dró upp úrið sitt. ,,Eg er smeykur um, að ég megi ekki vera að því að bíða,“ sagði hann. ,,Ha — hvað ? !“ „Þér verðið að afsaka, herra,“ og var ekki laust við. að hann bilaði röddin, því hann vissi ekki, hvað til bragðs skyldi taka; „ég á afar brýnu erindi að gegna.“ Coupri varð augsýnilega steinhissa. „í dag?!“ „Tafarlaust, herra!“ „En — en —“ Coupri starði á hann steini lostinn; „það er ekki klukkustund, þangað til fógetinn kemur. Þér verðið að standa við gefin loforð, vinur minn!“ „Því fer nú ver, að ekki er nokkur leið til að halda þau,“ fullyrti Saint André. „Ha — hvað ?!“ Örvænting Saint André’s var nú komin á það stig, að ekki 408 var nema fótmál yfir til and- stæðu hennar, ósvífninnar. — Idann lét sig ekki muna um það. „Ég geng ekki að því gruíl- andi,“ sagði hann, „að skýring' min veki furðu yðar, herra; en úr því þér gangið á mig, verð ég að láta að ósk yðar. Ég kom hingað um dimmumótin í gser og tók gistingu í Örlátu hönd- inni í Verriére-stræti. Við kvöldverðinn át ég svo margat' troðnar kornhænur, að ég fékk krampaflog í nótt. Sent var eft- ir lækni, en ekki varð við neitt ráðið og klukkan fimm í morg- un gaf ég upp andann. Jarðar- för mín á að fara fram klukk- an sex i kvöld, svo þér sjáið, herra, að erindi mitt getur ekk: brýnna verið.“ Coupri starði á hann upp- glentum augum og með opm munn, en fór svo allt i einu að skellihlæja. Hlátur lians hjaðn- aði þó von bráðar fyrir óbifan- legri grafalvöru hins. Hann varð órór og virti væntanlegan tengdason sinn hvasslega fyr,r sér. „Það þarf víst ekki að ætla, að þér séuð ....?“ Hann berti íbyggilega á enn- ið á sér. „Mig grunaði, að þér mynd- uð leggja þetta þannig út, herra. En leyíið mér að fuM' vissa yður um, að ég er nieð öllum sönsum. Ég er bara dauð- ur. Verið sælir, herra!“ jöim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: