Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 161
4
guösbarn; Jesús Kristur getur
innrætt þér þaö; faröu rakleið-
is til hans.
Vér skulurn ætla, aö hverjum
manni liggi í augum uppi, að
þetta sé áríðandi umfram nokk-
uð annað — það er að segja, ef
enginn efi er í honurn um, að
það sé alveg áreiðanlegt. En ef
einhver yðar, kærir bræður og
systur, skyldi ekki vera með
sjálfum sér alveg viss um, að
það sé satt og óyggjandi, að í
i.Jesú, sem kallaður er Kristur",
sé manni og mannkyni fæddur
og fullkomnaður frelsari, er
megni þetta, sem ég hefi verið
að tala um og annað það, sem
þér vitið, að honurn er eignað,
— þá er, eins og ég minntist á
áðan, ekkert sérstaklega at-
hugavert við það í sjálfu sér.
Þroskaðri kynslóð, sem jró er
ekki nema hálfþroskuð, hálf-
smíðaður gripur, hún sér
auðvitað allskonar örðugleika
á því að trúa, örðugleika, sem
áður voru ýrnist ójrekktir eða
ekki viðurkenndir. En hún á
bara ekki að láta örðugleikana
stöðva sig, heldur reyna á joá
i fullri alvöru, hvort Joeir séu í
raun og veru óviðráðanlegir.
Því það megum vér vita, að
það, senr vér höfum heyrt og
jafnvel reynt af Jesú Kristi, það
er sízt minna knýjandi en vitrun
fjárhirðanna á Betlehemsvöll-
um. Þeir sögðu tafarlaust: Við
skulum fara og ganga úr
s^ugga um Jretta. Þeir voru ó-
JÖRD
nænntaðir menn, en joeir voru
heilir merin; menn með óspilltu
brjóstviti. óskertum kröftum til
að lifa. Þeir brugðust við á
þann hátt, er einn var heilbrigð-
ur og einn gat blessast. Slikir
verðum vér og að vera, hvað
sem allri menntun líður og ann-
ari framför. Ef vér finnum oss
ekki til fullnustu sannfærð af
því. sem vér höfurn heyrt um
Jesú Krist og árangur frarn-
komu hans, er smásaman, en jnó
nreö vaxandi hraða, korni betur
og betur í ljós, þó að aðallega
jrróist undir yfirborði Jrjóðlifs-
ins, unz upp brjótist með ó-
mótstæðilegu sigurafli — ef vér
finnum oss ekki til fullnustu
sannfærð um Joetta, Jjá erum
vér lánsöm, ef vér höfum það
óskerta eðliskrafta, að við finn-
um oss þó af því, sem vér höf-
urn heyrt, ómótstæðilega knúð,
til að fara sjálf og rannsaka af
hjartans einlægustu alvöru,
hvað rnuni raunvérulega til
rnarks um, að fagnaðarerindið
um Jesú Krist sé satt. Gögnin
vantar ekki. Það þarf aðeins áð
bera sig eftir þeirn í fullri al-
vöru.
En einnig vér, sem teljurn oss
alsannfærð og hyggjum oss
jafnvel hafa hlotið hinar marg-
víslegustu gjafir lifsins sem á-
vöxt þeirrar trúar; vér, sem
teljurn oss hafa sannreynt, að i
samfélaginu við Jesú Krist sé
að finna þau áhrif, er geri menn
að guðsbörnum, að því skapi,
403