Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 54
lífu anntiki, hver dagur færSi
hohum haráttu, hann hefSi ekki
tíma til þess aS skynja og skilja
línur og liti náttúrunnar. Svo
fór hann aS lýsa því, hvaS
hann hefSi í hyggju aS gera
hér., Hann ætlaSi aS friSa land-
iS. UmbótaviSleitni og menning
þyrfti aS oþna fegurSinni leiS,
til aS njóta sín aS fullu.“
Nú kemur löng þögn.
Tvær rjúpur skjótast fram
hjá feSgunum og' hverfa inn í
kjarriS.
„HéSan verSum viS aS
hrökklast í vor,“ heldur Hákon
áfram. — „í ölæSi hefi ég selt
þaS, sem er mér jafnvel meira
virSi. en lífiS sjálft. Hér er ég
fæddur og uppalinn, hér hefi
ég oft leitaS hvíldar í friSsæl-
um faSmi móSur JarSar, þegar
ég hefi veriS þreyttur. Enginn
skilur Dal betur en ég. Og ég
hefi lagt krafta mína fram til
þess aS bæta jörSina. TúniS var
kargaþýft, en er nú orSiS renni-
slétt. Efnahagurinn hefir alltaf
veriS slæmur; kotbóndinn
þekkir basl og bágindi frum-
stæSs lífs. En framtíSin virtist
brosa og gefa loforS um tæki-
færi til bjargálna.----En þá
geri ég þessa dæmalausu vit-
leysu!“
Hákon er orSinn klökkur.
Þessi stóri og sterki maSur get-
ur ekki leynt geSshræringum
sínum. Hann sprettur á fætur,
grípur skógarklippurnar tveim
höndum og tekur til vinnu á
35G
ný. Þung tár hrynja niSur
skeggjaSan vanga hans.
Úlfur hefir hlustaS högg-
dofa. Þetta allt er eins og reiS-
arslag. Og liann situr lengi
hreyfingarlaus og gónir upp í
himininn. — Og himininn er
hár og viSur. — En Úlfi finnst
himininn vera aS síga ofan á
sig meS ógurlegum þunga. Og
hann situr grafkyr, því aS þaS
er oft sársaukaminnst, aS
molna undir þeim vonum, sem
aldrei eiga aS rætast.
Úlfur. stendur seint á fætur,
eins og öldungur, sem á lífiS
aS baki. Hann fer aS tína sam-
an viSinn. Handtökin eru sein
og fálmandi.
En innan úr þykkni skógar-
ins hvíslar faSir hans:
„Ég vona, Úlfur minn, aS þú
getir fyrirgefiS mér þetta glap-
ræSi. En ég næ aldrei, aldrei
sáttum viS sjálfan mig. Þegar
ég fer frá Dal, rísa aS baki
mér múrar, sem loka paradis
minni, og1 um leiS er ég orSinn
útskúfaSur útlagi.“
Úlfur þegir.
En hjartaS hamast á barnii
hans. Hann er ofsareiSur kaup-
manninum. í huganum hótar
hann honum ægilegustu hefnd-
um. AuSugt hugmyndaflug
hans skapar á augabragSi °'
grynni þrælslegra vélabragöa,
til þess aS kveSa óvininn niöur.
Og hendurnar kreppast í æs'
ingi um grannvaxna hríslu'
tanna, sem hann hleöur í kesti-
JÖRU