Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 76
Sr. Jakob Jónsson:
Hugsum vestur um haf
á jóíunum
Upphaf stólræðu, fluttrar í Dómkirkjunni
15. sunnudag eftir Trinitatis, I. Sept. 1940
VIÐ bæinn Gimli á Nýja
íslandi er minnisvaröi yf-
ir landnemana, sem þar
stigu fyrstir á land. ÞaS hefir
veriö um JiaS deilt, hvort hann
væri fallegur. En hvaö sem um
þaS er, þá er gerS hans j:>amiig,
aS hún táknar á einfaldan hátt
JiaS átak, sem Jieir hafa innt
af hendi. MinnisvarSinn er all-
há varSa, hlaSin úr grjóthnull-
ungum, en ofan á henni er bjarg
eitt mikiS, sem aS lögun minnir
á Grettistak. Á hverjum íslend-
ingadegi aS Gimli leggur Fjall-
konan*) blómsveig aS fótum
varSans, til marks um hollustu
sína viS minningu frumbyggj-
anna og virSingu fyrir starfi
Jieirra. Þeir lyftu Grettistaki og
báru Jiunga byrSi. En bjarginu
var lyft bærra og hærra, því
lengra sem leiö. Sá varSi, sem
ldóSst upp af Jiekktum og ó-
Jiekktum afrekum og' störfum
þessa fólks, stækkaSi fyrir Jiá
*) Táknrænt klædd kona á þjóS-
hátíSardögum Vestur-íslendinga. ■—
Ritstj.
.378
sök, aö hver fyrir sig lyfti sín-
um steini og lagöi hann í sam-
eiginlegt átak Jijóöarbrotsins í
heild. Saga íslenzku þjóSarinn-
ar á íslandi frá Jivi, aS vakn-
ingatímabil hennar hófst, er a'S
vísu dásamleg saga. En þaö
verSur sennilega ekki fyr en á-
grip af sögu Vestur-íslendinga
er kennt i unglingaskólum
landsins, aS máttur íslendings-
ins, Jiróttur og hugrekki, sem
fram hefir komiS á þessu tíma-
bili, verSur skilinn til fulls. Sá
þáttur úr íslendinga-sögu á auS-
vitaS bæSi sinar döpru og sínar
glæsilegu hliöar, en hitt er vísí,
aS þar var Grettistaki lyft.
En þaS er erfitt fyrir Jiá, sem
aldrei hafa kynnst hinni eldri
kynslóS íslendinga vestan hafs,
aö gera sér í hugarlund alla þa
örSugleika, sem í vegi þeirra
voru. % efast um, aS nokkrh'
atburSir, sem gerzt hafa hér a
íslandi, aörir en Svarti dauöi
og Skaftáreldarnir, geti t. 4.
jafnast á viS þær hörmungar.
sem JijóSin leiö fyrstu árin 1
JÖB1>