Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 76

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 76
Sr. Jakob Jónsson: Hugsum vestur um haf á jóíunum Upphaf stólræðu, fluttrar í Dómkirkjunni 15. sunnudag eftir Trinitatis, I. Sept. 1940 VIÐ bæinn Gimli á Nýja íslandi er minnisvaröi yf- ir landnemana, sem þar stigu fyrstir á land. ÞaS hefir veriö um JiaS deilt, hvort hann væri fallegur. En hvaö sem um þaS er, þá er gerS hans j:>amiig, aS hún táknar á einfaldan hátt JiaS átak, sem Jieir hafa innt af hendi. MinnisvarSinn er all- há varSa, hlaSin úr grjóthnull- ungum, en ofan á henni er bjarg eitt mikiS, sem aS lögun minnir á Grettistak. Á hverjum íslend- ingadegi aS Gimli leggur Fjall- konan*) blómsveig aS fótum varSans, til marks um hollustu sína viS minningu frumbyggj- anna og virSingu fyrir starfi Jieirra. Þeir lyftu Grettistaki og báru Jiunga byrSi. En bjarginu var lyft bærra og hærra, því lengra sem leiö. Sá varSi, sem ldóSst upp af Jiekktum og ó- Jiekktum afrekum og' störfum þessa fólks, stækkaSi fyrir Jiá *) Táknrænt klædd kona á þjóS- hátíSardögum Vestur-íslendinga. ■— Ritstj. .378 sök, aö hver fyrir sig lyfti sín- um steini og lagöi hann í sam- eiginlegt átak Jijóöarbrotsins í heild. Saga íslenzku þjóSarinn- ar á íslandi frá Jivi, aS vakn- ingatímabil hennar hófst, er a'S vísu dásamleg saga. En þaö verSur sennilega ekki fyr en á- grip af sögu Vestur-íslendinga er kennt i unglingaskólum landsins, aS máttur íslendings- ins, Jiróttur og hugrekki, sem fram hefir komiS á þessu tíma- bili, verSur skilinn til fulls. Sá þáttur úr íslendinga-sögu á auS- vitaS bæSi sinar döpru og sínar glæsilegu hliöar, en hitt er vísí, aS þar var Grettistaki lyft. En þaS er erfitt fyrir Jiá, sem aldrei hafa kynnst hinni eldri kynslóS íslendinga vestan hafs, aö gera sér í hugarlund alla þa örSugleika, sem í vegi þeirra voru. % efast um, aS nokkrh' atburSir, sem gerzt hafa hér a íslandi, aörir en Svarti dauöi og Skaftáreldarnir, geti t. 4. jafnast á viS þær hörmungar. sem JijóSin leiö fyrstu árin 1 JÖB1>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1403
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1940-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: