Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 46
Fái'Ö smið til að saga niður 16 tré-
lista, 35 cm. langa og 2,5 cm. þykka.
Þess utan þarí fjöl í sætið, 35x35
cm., og tvo kaðla eða gróft snæri.
1 báða enda á listunum eru boruð
göt, til að draga snærið í gegnum,
þó aðeins á 15 listum; sá 16. er sag-
aður i 4 jafna liluta og borað gat
á annan endann. Sömuleiðis eru bor-
uð göt á liornin á sætinu. Þegar
])essu er lokið, eru allir listarnir
íægðir vandlega með sandpappir, svo
að hvergi séu hvassar brúnir, sem
liætt er við, að barnið meiði sig á.
Eigi rólan að hanga úti, er hún nú
máluð, annars nægir að bera á hana
pólitúr. Þegar allt þetta er orðið
þurrt, eru 4 stuttu listarnir límdir
liver við sinn langan lista, og þess
vandlega gætt, að götin standist á.
Þá er ekki annað eftir, en að þræða
róiuna saman. Báðum enduni á snær-
inu er stungið upp um göíin á sæt-
inu öðru megin. og listarnir þrædd-
ir á í ]>essari röð : Fyrst baklisti, þá
listarnir, sem limt hefir vcrið á
fram með hliðunum (álímdu stykk-
in snúa aftur), aftur baklisti, þá
liliðarlistar álímdir, haklisti, 1 listi
að framan, 2 hliðarlistar, 1 haklisti,
I framlisti, 2 hliðarlistar og að lok-
um 1 baklisti. — Flókaræma er límd
neðan á neðri framlistann, til hlífð-
ar hnjánum. Snærisendunum er vand-
lega brugðið saman, böndin lögð yf-
ir litla járnhringa, sem eru ihvolfir
að utan (fást i járnvöruverzlunum),
og vafið vel fyrir neðan hringinn
með seglgarni.
Herðatré, klædd með fallegu
efni og helzt útbúin með poka
fyrir hanska og slæ'ðu, eru á-
valt velkonmar gjafir.
Ef þér eigið gamla regnkápu
úr olíubornu silki, mætti kann-
ski gera fallega svuntu úr því,
sem heilt er í henni; sömuleiðis
baðpoka.
Handa honum mætti prjóna
trefil:
Efni: 3 hespur perlugarn eða
mjúkt þelband.
348
Fitja upp 47 lykkjur og prjóna 7
umferðir perluprjón (1 sl., 1 br., og
þegar snúið er við, er sl. lykkjan
prjónuð br. og sú brugðna sl.). Þá
byrjar munstrið: 1. umf. — 5 1.
períupr,. 9 1. sl., endurtak írá —.
Þannig 11 umf., 12. umf.: 14 1.
perlupr., 5 1. sl., 9 1. perlupr., 5 1.
sl., 14 1. perlupr. Þannig eru prjón-
aðar 7 umf., þá endurtekið frá I
-—11, þangað til trefillinn er orðinn
hæfilega langur, 110—120 cm., end-
að á 7 umf. perlupr. Byrjið prjóninn
með því að taka I 1. lausa fram af,
og endið með þvi að prjóna seinustu
1. slétta.
Spiralsokkur, sem er mátu-
legur á alla- og aldrei þarf að-
stoppa hæl á, af því að hællinn
er enginn, en sokkurinn slitnar
jafnt hringinn i kring. Hljóm-
ar það ekki nærri eins og æfin-
týri ?
Hérna er aðferðin:
Hve margar lykkjur eru fitjaðar
upp, fer eftir því, livað bandið er
gróft, en lykkjufjöldinn verður að
vera deilanlegur með 8. Á sportsokk-
um fyrir karlmenn eru íitjaðar upP'
80 1., skipt niður á 4 prjóna, prjón-
aðir 8 cm. 2 sl., 2 hr.; svo byrjar
„spiral“-munstrið, sem gerir það að
verkum, að sokkurinn hrukkast ekki
ofan á ristinni, þó enginn sé hællinn.
Prjóna 4 umf. sl„ 4 br.; við fjórðu'
hverja umferð eru hrugðningarnar
íærðar 1 lykkju til vinstri og lialdið
JÖRÐ’