Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 32
manna af mikilli auðsveipni í
liinu borgaralega lífi, af jDrakt-
iskum ástæðum, þá vinna þeir
þaS upp á sviSi trúmálanna.
ÞaS er líkast þvi, sem þeir vilji
láta sem mest á því bera, aS þeir
eigi þann hauk í horni, þar sem
spámaðurinn frá Mekka er, aS
jafnvel hvíta menn, sem allt
geta í veraldlegum efnum,
bresti áræSi til hólmgöngu viS
hann um yfirráSin yfir sálum
þeirra og og sannfæringu. En
hitt mun þó nær sanni, aS hvít-
ir menn hafa þózt hafa annaS
þarfara aS vinna i nýlendum
sínum í öSrum heimsálfum, en
aS frelsa villuráfandi sálir.
Aftur á móti verSur ekki
annaS sagt, en trúarlíf kristinna
manna í Malajalöndum láti ó-
sköp lítiS yfir sér. Liggja auS-
vitaS ýmsar orsakir til þess. í
stærri bæjunum eru kirkjur og
sjálfsagt sumstaSar eitthvert
safnaSarlíf þar, sem flest er um
hvíta menn. En út um hinar
breiSu byggSir sáust óvíSa
kirkjur og aldrei varð þar vart
viS neitt safnaSarlíf. í Bandjer-
masin á Borneo, þar sem voru
um 500 kristnar manneskjur,
var aS vísu kirkja og hollensk-
ur prestur, en betur held ég, aS
klúbburinn hafi veriS sóttur
þar, en kirkjan. Sá hluti af
Borneo, sem Hollendingar ráSa
yfir, er fimm sinnum stærri en
ísland, en kirkjur voru þar
ekki fleiri en fjórar eSa fimm.
Stafar þaS af því, hve fátt þar
334
er af hvítum mönnum og hve-
dreift þeir búa.
A Púlú Sambú, hjá Singa-
pore, var engin kirkja og ekki
í öllu amtinu. Prestur kom þó-
þangaS svo sem einu sinni á
tveimur árum, eSa sjaldnar.
Kom hann alla leiS frá Medan
á Súmatra, en þaS er yfir 600
kilómetra leiS. Og ekki virtist
hlaupiS aS því fyrir hann, aS
gera prestsverkin. Hollendingar
eru ákaflega tvístraSir í trúmál-
um og kirkjumálum, og í Hol-
landi eru geysimargar og
margvíslegar kirkjudeildir; og'
meS því aS þær kenna hver um
sig hina einu réttu trú, geta
þeir, sem á annaS borS láta sig
trúmál nokkru skipta, meS engu
móti haft neitt trúarlegt eSa
kirkjulegt samneyti viS menn
úr öSrum kirkjudeildum. Þeg-
ar prestur kom til Sambú,
þurfti því hver og einn aS rann-
saka, hvort óhætt væri aS
hleypa honum inn fyrir sínar
dyr. Stundum var þaS þannig,
aS maSur og kona voru sitt úr
hvorri deildinni, og gat þá far-
iS svo, aS prestur flytti lítinn
GuSs friS á það heimili. Barna-
skírn og önnur prestsverk urSu
þá aS bíSa annars tækifæris.
Stundum hélt presturinn
guSsþjónustu og voru þær sam-
komur haldnar í klúbbnum.
Einu sinni kom prestur á jól-
unum og hélt aftansöng á aS-
fangadagskvöld. Var þaS hiS
eina skipti, sem ég var var viS
JÖRD