Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 24

Jörð - 01.12.1940, Blaðsíða 24
svo hljóðandi ávarpi i þorpinu Zitsa í Epírus: „Þér vitið, að Byron dvaldi liér. Hann var góður maður. Bret- ar eru góðir menn. Skýrið það fyr- ir okkur, af hverju þeir hjálpuðu ckki Abessiníumönnum". Nú á það vafalaust við þá, að dusta til Itali og njóta til þess hjálpar Breta. — Byron hefir lýst Zitsa í öðrum söng- inum i Childe Harold: Hvítt klaust- ur á skógivaxinni hæð, en ICalamas- árin i gljúfrmn fyrir neðan. I suð-vestur frá Janína, við rætur ToM!ar«í-fjallsins, liggur Dodona, scni getur snemma í grein þessari. Það er eftirtektarvert, að þarna er, samkvæmt veðurathugunum, mestur skruggugangur í allri Norðurálfunni. Dodona! Felast ekki dunur þrum- unnar i sjálfu nafninu? Frá Tomarusfjalli hrýst Achcron- áin i gegnum fjalllendið út i íónska- haf. Forngrikkir eignuðu hana Ha- desi Heljardrottni, en leiðin með- fram henni cr jafnunaðsleg og úfin. Á miðri leið til sjávar kem- ur að litilli hásléttu, sem nefnist Souli. Þar varðist lítill flokkur krist- inna manna (aðallega af albönsku kyni) yfirdrottnun Tyrkja alla 18. ■öld. Eru Grikkjum ekki önnur þjóð- kvæði kærari en þau, er fjalla um djörfung og snilli hinna 1500 kappa Soulverja og þolgæði og einbeittni kvenna þeirra. Þegar Souli loks- ins var að þrotum komin, sprcngdi munkurinn Samuli kastalann í loft upp, en konur þær, sem enn voru á lífi, fóru með börn sin út á hengi- flug og hentu þeim fyrir björgin; gerðu síðan hringdans með þeim hætti, að hver þeirra á fætur ann- arri hrapaði af hrúninni. -— Það er nú varla von, að veslings Italirnir, sem sendir liafa verið, með miðl- ungsgóða samvizku kannski, til að brjóta „afkomendur" þessa íólks til hlýðni við erlenda yfirdrottnun, — í veglausu landi að kalla, þar sem allt leikur vikulega á reiðiskjálfi af þrumum og stormum — l>að er. finnst oss, hálfgerð forsending að senda aumingjans Italiua út í þetta hérað Heljar (að áliti Forngrikkja), sem og raun ber vitni — — og þó — má enginn við margnum! Senni- 320 lega eiga Grikkir eftir að þrá ann- an Byron! Marflatt sléttlcndi tekur snögglega við, þegar nær dregur sjónum; árn- ar, sem komu brunandi úr gljúírum, lengja þá stuttu leið, sem þær eiga ófarið, með ótal bugðum. Þar muu hafa verið stöðuvatn á dögum Ho- mers. Skammt fyrir norðan mynni Ach- eron-árinnar er hafnarborgin Parga, smál)ær, sem hér er mynd af. Hún varðist Ali Pasha árum saman. Loks komust íbúarnir, með hjálp Breta, að þeim samningum, að þeir ílytt- ust allir til Korfu; þar fcngu þeir jarðir. f Pindusfjöllum eru ekki aðrir vegir cn fjárgötur og refilsstigir. Þar er þorpiif Mctsovo, rammbyggt og mikilvægt hernaðarlega sem hurðin fyrir Zygos-skarði, sem er eina leiðin yfir til hinnar iðagrænu Þessalíu og hafnarborgarinnar Sal- oniki. Skarðið er 5000 feta liátt. Fólkið þarna vekur sérstaka eftir- tekt: karlmcnnirnir likjast glæsileg- um ræningjasöguhetjjum og kven- fólkið er tigulegt og frítt. Prcvcsa er eina hafnarhorgin í Epírus, sem nokkuð kveður að. V'eg- urinn þaðan til Janína er atkvæða- fallegur þar, sem hann liggur um fjalllendið. En þann kafla, sem Grikkir hafa varið svo vel fyrir skriðum þeim, sem skrugguveðrin koma af stað i fjöllunum þarna, eiga þeir sennilega eftir að undir- leggja skriðuhlaupum, er þeir or- saka sjálfir, til þess að koma i veg fyrir, að eina leiðin til leifturhern- aðar um Epirus komi að haldi. Það er hægara að rífa fjall upp af undirstöðum sinum, en halda þrældómsoki á þjóð, sem vill vera frjáls. (Southcy). Persónufrelsi er kjarninn í mann- legri virðingu og hamingju. (Bul- •wcr). Neita mér sizt af öllu um þaö írelsi að mega vita, hugsa, trúa. tala. eins og samvizkan býður. (Milton)- jönP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/309930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: